Síða 1 af 1

Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 13:45
af tveirmetrar
Sælir vaktarar.

Er með gallað skjákort sem er í vatnsloopu. Fæ alveg eins skjákort á næstu dögum.
Nú er ég að losa það frá waterblockinni og ég er skíthræddur við að losa bara skrúfurnar framaná, veit ekki hvort það leki eða hvort það sé alveg þétt..
Er einhver sem þekkir þetta, hef aldrei gert þetta áður.
Vantar að vita hvaða skrúfur ég þarf að losa til að losa waterblockina frá skjákortinu án þess að tæma loopið (þ.e.a.s ef það er hægt).
Sjá mynd: https://lh5.googleusercontent.com/-0YxM ... 134038.jpg

Hvaða skrúfur á ég að losa?
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - þetta er blockin
Og er með GTX 670FTW.

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 14:40
af Tiger
Eins og ég nefndi við þig er best að finna insallation guide af blokkinni. Þar er þetta allt sýnt sýnist mér.

http://www.ekwb.com/shop/EK-IM/EK-IM-3831109856314.pdf

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 15:18
af FreyrGauti
Er ekki full bjartsýnt að ætla reyna koma vatnsblokkinni á nýtt kort á meðan hún er enn inni í loop'unni?

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 15:25
af Tiger
FreyrGauti skrifaði:Er ekki full bjartsýnt að ætla reyna koma vatnsblokkinni á nýtt kort á meðan hún er enn inni í loop'unni?


Ahhh ég las ekki nógu vel. Held það sé ekki nokkur maður sem myndi ráðleggja það, það er bara uppskrift á disaster að reyna það. Draina loopuna og gera þetta í ró og næð á skrifborðinu laus við allt vatn.

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 15:46
af jojoharalds
Skjakortin er neðst sem þyðir það að eina leiðin til að nàþessu úr er með þvi að aftengja slönguna sem vatnið fer ur skjakortinu.
Og láTa allt leka ur en ekki taka pluggid af kortinu heldur thad naesta sem er i rodinni hja ther.radiator eda res.
Og thegar allt er tomt kippiru kortinu ur og tekur vatnsblokkin af.
Ef thu att plug til aÐ loka bæði gotin a blokkin af kortinu mæli eg með þvi.
In case það er eitthvað vatn eftir.
Þegar blokkin er kominn af geturu aNnaðhvort opna hann og skipt um þettihringina i honum eð ef það er i abyrgð send það
Til baka.

Sorry fyrir skrifvillur send ur simanum.

Gangi þer vel.

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 17:29
af MuGGz
Hvað gerðist fyrir kortið?

Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu

Sent: Fim 06. Jún 2013 18:15
af demaNtur
MuGGz skrifaði:Hvað gerðist fyrir kortið?



tveirmetrar skrifaði:Er með gallað skjákort