Síða 1 af 1

psu sleeving að byrja

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:37
af odduro
jæja loksins verður maður að þessu að byrja þetta
Mynd
Mynd
Mynd

Re: cpu sleeving að byrja

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:39
af worghal
how does one sleeve a CPU ? :-k

Re: cpu sleeving að byrja

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:40
af odduro
worghal skrifaði:how does one sleeve a CPU ? :-k


allt sem er rautt verður sprautað hvít... þess vegna tók ég hann alveg í sundur!

Re: cpu sleeving að byrja

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:41
af worghal
odduro skrifaði:
worghal skrifaði:how does one sleeve a CPU ? :-k


allt sem er rautt verður sprautað hvít... þess vegna tók ég hann alveg í sundur!

þetta var smá kaldhæðni þar sem CPU er örgjörfi og aflgjafi er PSU. =D>

Re: cpu sleeving að byrja

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:43
af odduro
worghal skrifaði:
odduro skrifaði:
worghal skrifaði:how does one sleeve a CPU ? :-k


allt sem er rautt verður sprautað hvít... þess vegna tók ég hann alveg í sundur!

þetta var smá kaldhæðni þar sem CPU er örgjörfi og aflgjafi er PSU. =D>


ahhh takk fyrir þetta (hefði örugglega ekki tekið eftir þessari villur á næstunni :-"

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 05:02
af odduro
Mynd

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 08:29
af odduro
Mynd

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 11:05
af mundivalur
Þetta var ekki lengi gert :) virðist bara nokkuð gott hjá þér :happy

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 12:10
af Daz
Þetta lítur bara vel út. Fúllt að eitt aukatengið sé rautt samt en líklega lítið við því að gera, nema setja yfir það hvíta hettu?

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 15:17
af odduro
mundivalur skrifaði:Þetta var ekki lengi gert :) virðist bara nokkuð gott hjá þér :happy

ég var komin með ágæta tækni í þetta, varð því ekkert lengi að þessu ;) en ég bíst við því að þurfa að panta meira efni hjá þér bráðlega :|

Daz skrifaði:Þetta lítur bara vel út. Fúllt að eitt aukatengið sé rautt samt en líklega lítið við því að gera, nema setja yfir það hvíta hettu?

redda því seina einhvernegin

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 15:28
af mundivalur
Já það fara tugirmetra í heilan aflgjafa :D

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Sun 02. Jún 2013 15:48
af odduro
mundivalur skrifaði:Já það fara tugirmetra í heilan aflgjafa :D


haha já segðu! næstum 20m búnir, og 10 puttar aumir og sárir :8)

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Fim 13. Jún 2013 06:05
af theodor104
Þarf maður ekki að heat-shrinka endana sem felast síðan inni í aflgjafanum?
Eða eru þeir látnir hanga lausir?

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Fim 13. Jún 2013 09:50
af mundivalur
Yfirleitt eru þeir bara festir með zip-tie´s ,plaststrap,bensl æ hvað sem þetta heitir :)
Mynd

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Fim 13. Jún 2013 12:34
af odduro
það var það sem ég gerði allavega, notaði zip-tie's (strapar)

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Fim 13. Jún 2013 20:04
af braudrist
Bendslabönd, dragbönd held ég að þetta sé kallað

Re: psu sleeving að byrja

Sent: Fim 13. Jún 2013 20:14
af theodor104
aaa snilld :)