Síða 1 af 1

spurning varðandi viftu

Sent: Mið 08. Sep 2004 21:50
af Heinz
http://www.computer.is/vorur/3937 þarna stendur að þessi vifta styðji Intel Pebtium 4 +3,06 ghz örgjörva, þýðar það þá að ég get ekki notað hana á 3 GHz örrann minn?

Sent: Mið 08. Sep 2004 22:09
af elv
Þegar það eru nefndir einhverjir CPU eru það oftast hámark sem HS kælir

Sent: Mið 08. Sep 2004 22:14
af Heinz
Styður eftirtalda örgjörva: Intel P4 (3.06 GHz eða meira) og AMD64

Sent: Mið 08. Sep 2004 22:50
af elv
Ertu þá ekki búin að svara sjálfur þinni eigin spurningu

Sent: Fim 09. Sep 2004 08:56
af Stutturdreki
Þetta "Styður eftirtalda örgjörva:.. " er sagt til að gefa þér viðmið út frá hitanum sem þessir örgjörvar gefa frá sér.

Sent: Fim 09. Sep 2004 12:33
af BlitZ3r
Styður eftirtalda örgjörva: Intel P4 (3.06 GHz eða meira) og AMD64


þetta styður allar stærðir af p4

Sent: Fim 09. Sep 2004 17:12
af Heinz
ok takk, þetta var bara vegna þess að frændi minn sagði að viftan myndi ekki ganga á örrann, ég sendi þetta bara til að vera viss