Síða 1 af 1

Overclocka skjákort

Sent: Mið 08. Sep 2004 14:23
af Einar`
Ég er með svona ATI Radeon 9600xt skjákort og mér langar að overclocka thad eitthvað, veit um einn gaur sem að var að overclocka 9800se í pro og annan sem var að overclocka 9800 pro uppí xt, en hvað overclockar maður xt uppí? var að spá í að kaupa svona aukakælingu og eitthvað shit, Eitthver hérna sem að kann þetta vel ?, hvaða kælingu er best að nota ?

Sent: Mið 08. Sep 2004 14:42
af Stutturdreki
Well.. þykir leitt að segja þér það en XT er eiginlega "top of the line" í hverri línu hjá ATI. Það er hægt að moda hin kortin því þau eru ekki XT en oft bygð úr sömu hlutum (með sömu kubbasett osfv.. ) Það er ekki til neitt betra en XT þannig að það er erfitt að modda það í eitthvað betra

Það þýðir reyndar ekki að þú getir ekki yfirklukkað minnið og GPU-ið aðeins .. bara fara varlega. Findu "ATI Tool".. fylgir t.d. með Omega driverunum..

Svo minnir mig að einhver hérna hafi verið að tala um að hækka hraðan á AGP brautinni og jafnvel spennuna.. en myndi kynna mér það _mjög_ vel áður en þú ferð að fikta í því..

Sent: Mið 08. Sep 2004 17:49
af Einar`
;( bögg, en takk samt kærlega :]

Sent: Mið 08. Sep 2004 19:16
af BlitZ3r
þú getur nú alltaf klukkað það með overdrive en það er ekki hægt að softmodda xt í neitt