Síða 1 af 1

Jæja Hvernig á maður svo að bera sig í þessu?

Sent: Mán 06. Sep 2004 13:43
af Coppertop
Ég er með SOYO KT400 Ultra platinium edition móðurborð og AMD XP 2600 333 ThouroughBread örgjörva sem er "opinn" og 1x512mb ,2x256 mb allir DDR333 og keyra á cl2.5

Þetta móðurborð sem ég er með er mjög OC friendly og mig langaði að athuga hvort ég gæti ekki kreyst einhver nokkur hundruð megahertz úr kvikindinu þar sem ég hef heyrt að þessi ákveðna tegund henti vel til þess :8)

Það er DIMM;AGP;PCI lock option í bios sem ég hef á fyrir default að sjálfsögðu :wink:
Það er hægt að auka FSB um 1mhz í einu manually og halda þannig Lockinu á brautunum í ásættanlegum stillingum (bySpd;66;33)

Hvað gerir multiplierinn gagnvart DIMM og PCI businu og á hvaða stillingum á ég að hafa FSB?

FSB er by default á þessum örgjörva 166mhz og multiplierinn er á 12.5

móðurborði styður hækkun á FSB upp í 259 mhz :lol:

Hvað á ég að gera?? og ef þið viljið meira info um BIOS valmöguleikana endilega spyrja, það er til dæmis haugur af minnisstillingum sem ég skil ekkert í :?

Látið í ykkur heyra :D

Sent: Mán 06. Sep 2004 16:16
af elv

Sent: Mán 06. Sep 2004 19:47
af Coppertop
Búinn að lesa allt á "how to overclock" linkinum.... var bara að spá í að fá smá tillögur.. :D

Sent: Mán 06. Sep 2004 20:46
af elv
Alveg nóg að pósta einu sinni