Síða 1 af 1

Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 10:09
af Hallipalli
Viftan í Shuttle Xpc kassanum mínum helst oftast í um 2000 rpm og er rosalega hávær! er orginal viftann. Búin að vera leita af hljóðlátri viftu og eini staðurinn sem virðist vera með eitthvað er Tölvuvirkni.

Coolermaster Tölvuvirkni:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rmaster_80

Segja að hún sé 13db ætli hún fari ekki uppí 25db allavega? eða er 13db hámarkið?

Hérna virðist vera svipuð vifta frá Tölvulistanum
http://www.tolvulistinn.is/product/cool ... ade-master

En hun er auglýst 13-28db


Endilega bendið mér á hljóðláta 80mm viftu þar sem ég get varla haft kassann í gangi vegna hávaða.

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 10:12
af Nördaklessa

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 10:14
af Hallipalli
Nördaklessa skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734
besta sem þú kemst í :happy


Takk kærlega! var búin að leita á kisildalur.is þessu hefur farið fram hjá mér!

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 10:21
af Nördaklessa
ekki málið, þú verður ekki fyrir vonbrigðum :D

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 12:07
af AciD_RaiN
Nördaklessa skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734
besta sem þú kemst í :happy

Get tekið undir þetta. Keypti eina svona fyrir slysni um daginn og var búinn að sleeva hana áður en ég fattaði að mig vantaði 92mm en það heyrist ekki í þessu og það er frábær blástur í henni :)

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 12:40
af Tiger
Hallipalli skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734
besta sem þú kemst í :happy


Takk kærlega! var búin að leita á kisildalur.is þessu hefur farið fram hjá mér!


Ég á eina svona ónotaða í pakkningum. Sé ekki framá að nota hana og tekur bara pláss í grams-skúffunni, mátt fá hana ef þú nennir að sækja hana. Vertu í bandi bara.

Re: Hljóðlát 80mm vifta

Sent: Mán 29. Apr 2013 18:02
af littli-Jake
Nördaklessa skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734
besta sem þú kemst í :happy


+1