Síða 1 af 1

Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 13:39
af MuGGz
Er að skoða nýja Viftustýringu

Hún er með 6channels og hvert channel styður 36w

Get ég sett t.d. 4 viftur á eitt channel?

Segjum að ég sé með radiator í push/pull og þá væri gott að getað stjórnað öllum þeim viftur bara á einu channeli

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 13:43
af AciD_RaiN
Þú bara færð þér fan splitter og getur tengt þær á sömu rás þannig svo lengi sem þær fara ekki yfir 36W (hef verið með 14 viftur á einni rás í einu sem náðu ekki 36W)

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 13:50
af Tiger
Það ætti ekki að vera neitt mál ef þetta er ekki þeim mun meira dót (viftustýringin þ.e.s.a.).

Var að skoða þetta á sínum tíma og fann upplýsingar að maður gat sett allt að 10 Gentle Typhones AP-15 viftur á hvert channel á Lamptron 30W Touch stýringuna.

Nice to get your e-mail.

You can connect 10 fans (Scythe Gentle Typhoon (AP-15)) in each channel.

Thanks a lot.

Best wishes
Lamptron Customer Service Team

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 14:51
af MuGGz

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 15:17
af AciD_RaiN
MuGGz skrifaði:Ok snilld

Er að spà í þessari hér

http://www.fractal-design.com/?view=product&category=4&prod=80

Nice :D Þessi er mjög töff... Kemur vonandi með smá unboxing þegar þú færð hana :happy

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 15:38
af MuGGz
Já ég skal gera það :)

Er að reyna ákveða mig með nýtt build, búinn að setja í körfu og henda og breyta svona 20x hehe

Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu

Sent: Lau 20. Apr 2013 16:22
af AciD_RaiN
MuGGz skrifaði:Já ég skal gera það :)

Er að reyna ákveða mig með nýtt build, búinn að setja í körfu og henda og breyta svona 20x hehe

Það er bara standard að skipta um skoðun svona 100 sinnum hehehe ;)