Síða 1 af 1

Hvaða PSU?

Sent: Fim 18. Apr 2013 12:47
af FriðrikH
Sælir, ég er að leita mér að PSU sem er 500-600W, það sem skiptir mig mestu máli er áreiðanliki og að aflgjafinn sé hljóðlátur, kostur að hafa hann modular en ekki krafa, það sem hefur gripið mig til þessa eru þessir 2:
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7547 600W Fortron Aurum
http://www.tolvulistinn.is/product/cm-silent-pro-m-ii-620w-bronzemodular CM Silent Pro M II

Hafiði reynslu af þessu 2 upp á hávaða og annað að gera? Með hvorum (eða einhverjum) öðrum munduð þið mæla. Algert max budget á þetta er 20 þús.

Re: Hvaða PSU?

Sent: Fim 18. Apr 2013 12:48
af Swanmark
Búinn að eiga Corsair GS700 í c.a 2 mánuði, hefur reynst vel.

Re: Hvaða PSU?

Sent: Fim 18. Apr 2013 16:21
af Arnarmar96
http://www.tolvulistinn.is/product/cors ... ns-builder sjálfur er ég með svona er þetta að reynast mér mjög vel,

Re: Hvaða PSU?

Sent: Fim 18. Apr 2013 17:49
af Halli25
CM Silent Pro M II komst á lista yfir Silent aflgjafa á einhverri síðu, bara man ekki í augnablikinu hvað hún heitir.

Re: Hvaða PSU?

Sent: Fim 18. Apr 2013 23:45
af FriðrikH
Já, ég er eiginlega heitastur yfir CM silent pro, en hefur einhver reynslu af Zalman ZM-500GT http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=2223