Varaaflgjafar - reynsla? meðmæli?


Höfundur
Copyright
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 20:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Varaaflgjafar - reynsla? meðmæli?

Pósturaf Copyright » Fim 04. Apr 2013 12:18

Góðan daginn,

Getur einhver miðlað af reynslu sinni af varaaflgjöfum? Mig vantar 1 stk fyrir tölvu með 500W aflgjafa.

Eru Eaton UPSarnir peninganna virði? dæmi:
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... 46555-5591


Eða eru þessir ódýru kínversku að virka og endast? dæmi:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5157


Hafið þið aðrar tillögur?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar - reynsla? meðmæli?

Pósturaf fallen » Fim 04. Apr 2013 12:57

Miðað við það litla sem ég hef skoðað þá virðast UPS'ar frá APC vera besti kosturinn. Tölvulistinn var að selja slatta af þeim en ég finn bara einn inná síðunni þeirra núna.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar - reynsla? meðmæli?

Pósturaf svensven » Fim 04. Apr 2013 13:03

Hef mesta reynslu af UPSum frá APC og þeir hafa verið mjög fínir.