Skipta út viftu
Sent: Þri 26. Mar 2013 20:56
Sælir félagar,
Svo er málið er ég er með skjákort og á því er vifta sem ég hef áhuga á að losa frá kortinu og setja hljóðlausa kælingu í staðinn, þetta er HTPC vél sem ég er með og suðið í viftunni er farið að fara í taugarnar á mér. Það er spurning hvort að þetta borgi sig eða kaupa annað skjákort án viftu. Er með GTS 450 nvidia kort sem dugar mér alveg og finnst það sóun að henda því til að kaupa annað kort ef èg kemst hjá því. Einhverjar hugmyndir hvað væri best að gera?
Svo er málið er ég er með skjákort og á því er vifta sem ég hef áhuga á að losa frá kortinu og setja hljóðlausa kælingu í staðinn, þetta er HTPC vél sem ég er með og suðið í viftunni er farið að fara í taugarnar á mér. Það er spurning hvort að þetta borgi sig eða kaupa annað skjákort án viftu. Er með GTS 450 nvidia kort sem dugar mér alveg og finnst það sóun að henda því til að kaupa annað kort ef èg kemst hjá því. Einhverjar hugmyndir hvað væri best að gera?