Síða 1 af 1
Vatnskæling eða Loftkæling
Sent: Mið 01. Sep 2004 17:22
af hsm
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvuhluti í USA ég er bara að spá í hvort að ég eigi að fá mér vatnskælingu eða loftkælingu.
Er maður að ná meiri kælingu með vatin heldur en lofti við sama herbergishitastig.
Eða er maður bara að fá minni hávaða.
Ég er allveg tilbúinn að borga fyrir vatnið en ekki ef ég er bara að ná niður hávaða.
Kem til með að yfirklukka tölvuna eitthvað.
Þið meigið allveg benda mér besta móðurborðið til yfirklukkunar AMD.
Með fyrir fram þökk.
Sent: Mið 01. Sep 2004 17:23
af Zkari
Vatnskælingin kælir mun betur
Sent: Mið 01. Sep 2004 17:26
af hsm
Ef að þið vitið um góða vatnskælingu megið þið gefa mér link á hana.
(ef þið nennið)
Sent: Mið 01. Sep 2004 17:39
af BlitZ3r
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/ex-wat-03.html
þetta er mjög gott kit en það er alltaf best að kaupa þetta stakt. bara hafa nógu stóran vatnskassa, stóra cpu blokk, stóra dælu, þykkar slöngur. bara athuga að þetta passi alt saman
Sent: Mið 01. Sep 2004 18:22
af hsm
Select DangerDen RBX Or TDX CPU Block
RBX AMD Socket A - 1/2" ID
TDX AMD Socket A - 1/2" ID
RBX Athlon64/Opteron - 1/2" ID
TDX Athlon64/Opteron - 1/2" ID
RBX Intel Socket 478 - 1/2" ID
TDX Intel Socket 478 - 1/2" ID
Hver er munurinn á RBX og TDX
Sent: Mið 01. Sep 2004 18:27
af Daz
Reyndar er nú allt í lagi að stoppa aðeins og athuga hvað góð "loftkæling" kostar, því vatnskælikerfi eru enganvegin ódýr.
Sent: Mið 01. Sep 2004 18:46
af hsm
Settið sem BlitZ3r bendir á kostar hingað komið með skatti um 30.000kr
en um 23.000kr ef að þú ert að fara út eða lætur koma með það fyrir þig:
Ekki svo slæmt.
Sent: Mið 01. Sep 2004 18:53
af Daz
hsm skrifaði:Settið sem BlitZ3r bendir á kostar hingað komið með skatti um 30.000kr
en um 23.000kr ef að þú ert að fara út eða lætur koma með það fyrir þig:
Ekki svo slæmt.
Ekkert hræðilegt, en er ekki hægt að fá mjög góða örgjörva viftu, 2 kassaviftur og viftulausa skjákortskælingu á undir 15 þúsund?
Sent: Mið 01. Sep 2004 19:02
af BlitZ3r
það er alltaf hægt að ganga lengra og kaupa 3viftu vtnskassa, peltier og stóra cpu blokk og á kubbasettirð og skjákort en það kostar helling
en annars er 30þús kall ekki mikið fyrir vatnskælingu
en getur fengið mjög góða loftkælingu á 6-9þús mest.
og vatnskælingar eru oftast til að oc´a mikið
Sent: Mið 01. Sep 2004 19:10
af elv
Daz skrifaði:Reyndar er nú allt í lagi að stoppa aðeins og athuga hvað góð "loftkæling" kostar, því vatnskælikerfi eru enganvegin ódýr.
Þessi
HS með góðri 80-92mm viftur getur vatnkælingum lítið eftir
Sent: Mið 01. Sep 2004 21:16
af gumol
Að setja upp vatnskælingu getur líka verið dáldið "vesen"
Sent: Mið 01. Sep 2004 22:50
af Steini
30 þúsund segiru, eru ekki fínar vatnskælingar á cirka 30k í task ?
Sent: Fim 02. Sep 2004 07:41
af elv
Steini skrifaði:30 þúsund segiru, eru ekki fínar vatnskælingar á cirka 30k í task ?
Í kringum það jú
Sent: Fim 02. Sep 2004 09:15
af hsm
Task var fyrsta verslunin sem ég tékkaði á en ég gat ekki séð að það séu til neinar vatnskælingar eins og er.
Sent: Fim 02. Sep 2004 12:34
af BlitZ3r
það er buið að laga task.is og taka það sem þeir eru hættir að selja