Síða 1 af 1

kælingarvandamál

Sent: Mán 30. Ágú 2004 21:57
af demigod
ég er með 2500xp og msi k7n2g móðurborð, um daginn fanst mér nb viftan orðin óþarflega hávær þannig að ég tók hana af og lét zalman nb kælingu en svona 3 vikum eftir að ég setti hana á þá byrjar tölvan að verða miklu heitari úr 30°C í 49 - 55°C ég prufaði að snerta þetta zalman dót tjékka á hita og það var alveg bara laust á nb kubbinum gat alveg lyft því upp og hreyft það til hliðana :roll: en samt alveg fast á sko, gæti verið komið loft á milli eða eitthvað þannig ? vitlaust sett á ?

Sent: Þri 31. Ágú 2004 08:04
af gnarr
segir þetta sér ekki sjálft.. ef þú getur lift þessu upp, er þá ekki komið loft á milli?

Sent: Þri 31. Ágú 2004 10:08
af Stutturdreki
Hmm.. mundirðu eftir því að setja gormana á sem þrýsta þessu að kubbinum?

Og annað, svona heatsink dæmi er algerlega háð hitanum í kassanum hjá þér. Ef það er ekki gott loftflæði þá fer heitaloftið í kringum heatsink ekkert í burtu..

Ég er með svona Zalman NB heatsink og það virkar alveg ágætlega, er með 2x 80sm viftur á bakhliðinni (sem ég keyri á 1700-2100 snúningum) og ég hef séð NB fara mest upp í 48°C.

Reyndar slípaði ég bottninn, fannst hann vera örlítið kúptur..

Sent: Þri 31. Ágú 2004 14:57
af demigod
nei ég setti allt á sem fylgdi,
og ég er með 2 út að aftan og eina inn að framan :P

Sent: Þri 31. Ágú 2004 19:14
af demigod
jæja ég verð þá að taka þetta allt af aftur :evil:

Sent: Þri 31. Ágú 2004 23:24
af BlitZ3r
það er örugglega hægt að "mixxa" aðra viftu á

Sent: Mið 01. Sep 2004 07:40
af elv
BlitZ3r skrifaði:það er örugglega hægt að "mixxa" aðra viftu á



Alveg tilganglaus að "mixxa" aðra viftu ef það er engin snerting á NB og HS


demigod gætir kannski prófað að setja svona á milli http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=652

Sent: Mið 01. Sep 2004 16:17
af demigod
snilld ætla prufa þetta, miklu sniðugra en feitið :8)

Sent: Mið 01. Sep 2004 19:04
af demigod
það var bara komið loft á milli, kremið var í lagi
nb er núna 36°C og örrinn 50°C :twisted: