Síða 1 af 2
Var að prófa nýjan OCZ aflgjafa
Sent: Lau 28. Ágú 2004 01:10
af Fletch
Var að skrifa umsögn um nýjan aflgjafa sem er styður bæði BTX og ATX og er draumur fyrir yfirklukkara
Smellið hér ef þið hafið áhuga
Fletch
Sent: Lau 28. Ágú 2004 01:57
af Skuggasveinn
GJ Fletch!
Vel unnið.
Sent: Sun 29. Ágú 2004 16:33
af Fletch
Þeir eru að koma mjög vel út þessir aflgjafar, t.d. eru opppainter og fugger á xtremesystems báðir að nota þá (ef þið vitið ekki hverjir þeir eru þá eiga þeir mörg af metunum í 3dmark, metið hans opp í 03 er eitthvað um 18 þús)
og eru að fá dúndur dóma..
Það sem OCZ kallar líka 420W aflgjafa er 420W sustained power, ekki peak power eins og flestir framleiðendur gefa upp (peak power á 420W ocz'anum er 520W)
Fletch
Sent: Sun 29. Ágú 2004 19:13
af MezzUp
uss, mér líst bara nokkuð vel á þessa aflgjafa
en já GJ, tussuflott review hjá þér!
Sent: Sun 29. Ágú 2004 23:26
af Mysingur
vá ég held ég fari bara út í task á morgun og fái mér 1 svona
flott review btw
Sent: Mán 30. Ágú 2004 00:24
af Steini
Einn orðinn pirraður á hávaða í sínum ?
Sent: Mán 30. Ágú 2004 17:24
af MezzUp
Steini skrifaði:Einn orðinn pirraður á hávaða í sínum ?
who isn't?
Sent: Mán 30. Ágú 2004 18:44
af Mysingur
Steini skrifaði:Einn orðinn pirraður á hávaða í sínum ?
jamm, var að fá mér svona 470W en komst þá að því að það var ekkert PSU-ið sem var með mest lætin
farinn að gruna annaðhvort skjákorts eða chipset viftuna
en ég finn samt strax hvað þessi er miklu betri því að hljóðtruflanirnar hafa minnkað verulega hjá mér ef ekki bara hættar
Sent: Mán 30. Ágú 2004 19:25
af Birkir
Mysingur skrifaði:Steini skrifaði:Einn orðinn pirraður á hávaða í sínum ?
jamm, var að fá mér svona 470W en komst þá að því að það var ekkert PSU-ið sem var með mest lætin
farinn að gruna annaðhvort skjákorts eða chipset viftuna
en ég finn samt strax hvað þessi er miklu betri því að hljóðtruflanirnar hafa minnkað verulega hjá mér ef ekki bara hættar
Til að tékka á hvað er að framleiða hávaðann í kassanum þá slekk ég alltaf á viftunum... Betra að gera það en að vera alltaf að prófa sig áfram með því að kaupa hluti
Sent: Mán 30. Ágú 2004 21:55
af Mysingur
Birkir skrifaði:Til að tékka á hvað er að framleiða hávaðann í kassanum þá slekk ég alltaf á viftunum... Betra að gera það en að vera alltaf að prófa sig áfram með því að kaupa hluti
já kannski ég þyrfti að gera það
en ég finn samt alveg slatta mun á þessu eins og það voru alltaf hrikalegir skruðningar og læti í hátölurunum en nú er það hætt og svo hækkaði ég um heil 400 stig í 3dmark 01
þannig ér sáttur
er reyndar búinn að prófa að slökkva á öllum viftum nema chipset og skjákorts viftunni... er samt nokkuð viss um að þetta sé chipsert viftan því hún er á 6000RPM
Sent: Mán 30. Ágú 2004 23:42
af Birkir
Já verð að vera sammála þér í því að þetta er líklega chipsetts viftan ef hún er á 6000rpm... Prófaðu að ýta á miðjuna á henni þegar hún er í gangi til þess að slökkva á henni, ættir að heyra einhvern mun á hávaða þá.
Sent: Mán 30. Ágú 2004 23:48
af Mysingur
afhverju ekki bara að taka hana úr sambandi
en er ekkert hættulegt að slökkva á viftunni, er þetta litla heatsink nóg kæling?
Sent: Mán 30. Ágú 2004 23:51
af Birkir
ég er bara að tala um að þú slekkur á henni í nokkrar sec... Og treystu mér á nokkrum sekúndum brennur móðurborðið þitt ekki yfir. Ef þú ætlar að taka hana úr sambandi þá þarftu að restarta og svona sem er bara meira vesen að mínu mati.
Sent: Þri 31. Ágú 2004 00:02
af Mysingur
hehe ok... en þetta er ekki hún, lækkaði ekkert við þetta, ég er alveg orðinn ruglaður á þessu
Sent: Þri 31. Ágú 2004 00:09
af Birkir
Skrítið.
Sent: Þri 31. Ágú 2004 00:25
af gumol
Geta þetta verið hörðu diskarnir?
Prófaðu að taka hann/þá úr sambandi og kveikja svo á vélinni
Sent: Þri 31. Ágú 2004 01:04
af Zkari
Ég fékk mér 450w SilenX aflgjafa fyrr í sumar, algjörlega hljóðlaus. Svo fékk ég mér nokkrar SilenX kassaviftur og núna loksins er ég að uppgötva hvað hdd's hjá mér eru háværir, allavegana WDinn
Sent: Þri 31. Ágú 2004 08:08
af gnarr
ég slekk aldrei á vélinni minni þegar ég er að tengja eða aftengja viftur. það er engin áhætta í að hotplugga þær
Sent: Þri 31. Ágú 2004 13:12
af Mysingur
ég slökkti á hd, viftunni sem blæs á þá og örraviftunni, en samt heyrist enn þá þessi hávaði
er ekkert að fatta hvar þetta er
Sent: Þri 31. Ágú 2004 13:35
af gnarr
skjákortið? geisladrifið?
Sent: Þri 31. Ágú 2004 14:21
af Mysingur
gnarr skrifaði:skjákortið? geisladrifið?
ekki geisladrifið heldur
það skilur þá eftir bara skjákortið, skil samt ekki hvernig þessi litla vifta gerir öll þessi læti. Þetta er sko eins og örbylgjuofn eða eitthvað
Sent: Þri 31. Ágú 2004 14:29
af gnarr
þetta var svona á 9700unni minni líka. ég reif bara viftuan af og setti 80mm á það.
Sent: Þri 31. Ágú 2004 14:41
af Daz
Mysingur skrifaði:gnarr skrifaði:skjákortið? geisladrifið?
ekki geisladrifið heldur
það skilur þá eftir bara skjákortið, skil samt ekki hvernig þessi litla vifta gerir öll þessi læti. Þetta er sko eins og örbylgjuofn eða eitthvað
Ertu s.s. búinn að prófa að ræsa tölvuna með alla harða diska og optical drif ótengt í rafmagn, búinn að stoppa viftuna á örgjörvanum og PSUinu, kassavifturnar, en ekki skjákortsviftuna?
Sent: Þri 31. Ágú 2004 15:57
af Icarus
gnarr skrifaði:ég slekk aldrei á vélinni minni þegar ég er að tengja eða aftengja viftur. það er engin áhætta í að hotplugga þær
ég hotpluggaði einu sinni viftu.. það fór ekki vel
Sent: Þri 31. Ágú 2004 16:20
af gnarr
hvernig fórstu að því? ég er búinnað hot plugga og unplugga svona 500 sinnum og aldrei neitt gerst.