Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf mikkidan97 » Mán 11. Feb 2013 16:07

Ég er með Intel Core 2 Duo E4500, Asus P5K31-VM, 700 Watta PSU og glænýja CoolerMaster Hyper TX3 EVO kælingu.

Þar sem ég hef aldrei gert þetta áður, hvernig mælið þið með því að ég fari að?


Bananas

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf mundivalur » Mán 11. Feb 2013 17:00




Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf mikkidan97 » Mán 11. Feb 2013 17:11

Linkarnir virka ekki þar :/


Bananas

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf Saber » Mán 11. Feb 2013 21:02

Þessi er pretty basic. Þetta var samt skrifað 2007, hugbúnaðurinn hefur breyst svolítið síðan þá. Ég mæli með því að þú notir nýjasta Prime95 og IntelBurnTest í stað þess að nota Orthos. Svo borgar sig líka að stress prófa einnig með 3DMark og/eða Heaven, þó svo þú sért ekki að yfirklukka skjákortið. Þessi örgjörvi sem þú ert með er high multi/low fsb, svo hann ætti að setja lítið álag á móðurborðið. Mundu svo bara að vera með TjMax og voltin á hreinu og fylgjast vel með hita og spennu.

Sem final 100% stability check, þá myndi ég segja 12-24 tímar Prime95 blend, 12-24 tímar Prime95 small fft og 1 tími IntelBurnTest stress high. Ef tölvan stenst það villulaust, þá ættiru að vera safe.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf mikkidan97 » Mán 11. Feb 2013 21:58

Það vill svo skelfilega til að BIOS-inn er eitthvað custom crap sem Medion fékk frá Asus fyrir þetta móðurborð, þannig að ég hef aðgang að littlum sem engum "advanced" stillingum :/


Bananas

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að yfirklukka örrann minn

Pósturaf Saber » Þri 12. Feb 2013 00:32

Ef þú getur fest PCI-Express á 100 MHz og sett einhverja deilingu á minnin, þá ættiru að geta gert eitthvað.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292