Ater Sanguis build log
Sent: Fös 08. Feb 2013 01:22
Mig hefur alltaf langað til þess að smíða mér vatnskælda vél og nú þar sem maður á smá pening var ákveðið að slá til. Fyrstu plönin voru að kaupa eitthvað sem brenndi ekki gat á budduna, en þó samt eitthvað alvöru dót sem hægt væri að uppfæra og bæta á með tímanum. En svo, eftir að pæla aðeins meira og meira, ákveða að dótið yrði allt að vera PWM hraðastýrt, hljóðlátt og vel útlítandi, þá var ekkert annað í stöðunni en að fara í full custom loop. Svo eftir að hafa tekið saman allt sem átti að kaupa og reikna verð, þá munaði svo litlu að ég hefði skipt um skoðun og farið í eitthvað tilbúið kitt. Fokk hvað þetta shit er dýrt. Það stoppaði mann þó ekki, ýtt var á "Order" takkann og þá var ekki aftur snúið. Græjuð var umsókn um gjaldeyrisviðskipti við bankann (no joke) og peningurinn sendur út til Hollands. Nú var sendingin frá HighFlow að detta í hús og hægt að fara að pæla aðeins meira í smáatriðum um hvernig átti að láta þetta allt saman ganga upp.
Það sem pantað var:
Fractal Design Arc Midi turn ásamt gluggahlið í hann
HWLabs Black Ice SR-1 240 vatnskassi
2x Noctua NF-F12 viftur á vatnskassann
Swiftech MCP35X vatnsdæla ásamt kæliplötu fyrir hana
XSPC Raystorm CPU vatnsblokk
3,3m Masterkleer Clear 0.5" ID/0.75" OD slanga
6x Monsoon matte black compression fittings (six pack með lykli til að herða/losa)
2x EK Perfect Seal black compression fittings (vantaði tvær upp á að klára lúppuna og þessar munu ekkert sjást)
iandh Silver Kill Coil
Mayhem's Deep Red Dye 15ml
NZXT Red LED Sleeve ljós
HF sendu mér óvart Mayhem's (hefbundið) Red Dye í stað Deep Red, ég sendi þeim póst og vona að þau séu tilbúin að leiðrétta þetta. Við þetta vantar svo forðabúr og eimað/afjónað vatn. Forðabúrið var að leggja af stað í dag frá FrozenQ í bandaríkjunum og vatnið ætla ég að versla hérna heima bara. Svo þegar ég versla mér ný(tt) skjákort, þá verða keypt(ar) vatnsblokk(ir) á það/þau ásamt öðrum vatnskassa. Ég er ekki að tíma að kaupa vatnsblokkir á 460 kortin, þar sem blokkirnar kosta meira en kortin. Planið er svo að skipta út Fractal Design viftunum fyrir einhverjum góðum PWM viftum, sprauta Noctua vifturnar svartar (ef það mun sjást í þær) og sleeve-a svo allt draslið svart.
Hvernig líst mönnum á?
Einhverjir punktar frá vatnsveterönum hér, sem koma þá ekki fram í öllum guide-um á netinu?
(Bæti meira info við á morgun og skrifa smá klausu um kassann.)
Það sem pantað var:
Fractal Design Arc Midi turn ásamt gluggahlið í hann
HWLabs Black Ice SR-1 240 vatnskassi
2x Noctua NF-F12 viftur á vatnskassann
Swiftech MCP35X vatnsdæla ásamt kæliplötu fyrir hana
XSPC Raystorm CPU vatnsblokk
3,3m Masterkleer Clear 0.5" ID/0.75" OD slanga
6x Monsoon matte black compression fittings (six pack með lykli til að herða/losa)
2x EK Perfect Seal black compression fittings (vantaði tvær upp á að klára lúppuna og þessar munu ekkert sjást)
iandh Silver Kill Coil
Mayhem's Deep Red Dye 15ml
NZXT Red LED Sleeve ljós
HF sendu mér óvart Mayhem's (hefbundið) Red Dye í stað Deep Red, ég sendi þeim póst og vona að þau séu tilbúin að leiðrétta þetta. Við þetta vantar svo forðabúr og eimað/afjónað vatn. Forðabúrið var að leggja af stað í dag frá FrozenQ í bandaríkjunum og vatnið ætla ég að versla hérna heima bara. Svo þegar ég versla mér ný(tt) skjákort, þá verða keypt(ar) vatnsblokk(ir) á það/þau ásamt öðrum vatnskassa. Ég er ekki að tíma að kaupa vatnsblokkir á 460 kortin, þar sem blokkirnar kosta meira en kortin. Planið er svo að skipta út Fractal Design viftunum fyrir einhverjum góðum PWM viftum, sprauta Noctua vifturnar svartar (ef það mun sjást í þær) og sleeve-a svo allt draslið svart.
Hvernig líst mönnum á?
Einhverjir punktar frá vatnsveterönum hér, sem koma þá ekki fram í öllum guide-um á netinu?
(Bæti meira info við á morgun og skrifa smá klausu um kassann.)