Síða 1 af 1
eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 21:30
af Jon1
sælir ég kann ekki einn hlut á þetta og er í smá veseni ! ég er með 2 120 rad fyrir einn cpu ! þegar þetta er allt komið í samband prófa ég að starta og hún startar með svona 30-40 temp , 30 er lægst í idle og ef ég set hana í load þá er temp 99 :S
hvað er ég að gera vitlaust
loopan er pumpr/rescombo -> rad -> rad -> block
búin að mounta blockinni aftur held að það sé ekkert loft í kerfinu (99%)
er að nota rad af thermaltake water 2.0 pro
og blockina sem kom með því , varla er blockin að gera þetta ?
hverju mæliði með ?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 21:32
af FuriousJoe
er pumpan í sambandi ?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 21:33
af Jon1
já ,bæði á blockinni og í resinu
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 21:38
af AciD_RaiN
Jon1 skrifaði:já ,bæði á blockinni og í resinu
semsagt 2 mismunandi dælur? Þær eru ekkert að ýta á móti hvor annarri?? (litlar líkur en hefur gerst)
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 21:40
af Jon1
nei þær eru að vinna saman :S ég er alveg lost
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:02
af Fletch
ath hvort blokkin situr rétt á örgjörvanum... ef það er gott flæði og vatnkassinn er kaldur situr líklega blokkin ekki rétt á CPU
er blokkin sjálf heit eða köld?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:14
af mundivalur
Þú sérð alveg flæðið er það ekki ?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:26
af Jon1
get í raun ekki séð flæðið en það flæðir í gegnum báða rad og blockin er að pumpa í gegnum sig ! stóra pumpan er líka að pumpa
blockin er rétt á :sbúin að taka hana 3 af :S
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Mið 23. Jan 2013 22:34
af playman
Fletch skrifaði:er blokkin sjálf heit eða köld?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Fim 24. Jan 2013 18:51
af worghal
ég mundi helst halda að þetta væri pumpan sem er innbyggð í cpu blokkinni.
mundi spá í að fara í EK blokk á cpu frekar.
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Fim 24. Jan 2013 18:53
af Jon1
það er planið
bara þegar ég er búin að fá mér meira vatnskælanlegan kassa
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Fim 24. Jan 2013 18:54
af worghal
fyrst þetta passar eins og þetta er núna, þá ætti að vera í lagi að setja aðra blokk á þetta
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Fim 24. Jan 2013 18:58
af Jon1
já en pælingin er að pannta cpublock betri pumpu og nýtt res
og 2 stærri rad
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 01:27
af Jon1
update ! tók annan radinn úr og þá keyrir hún passive (engar viftur) í 22 í idle
það er með blokinni ... getur verið að þetta sé bara of löng leið fyrir pumpuna ?
eða 2 pumpur
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 01:34
af worghal
ég mundi skjóta á að pumpan í blokkini ráði ekki við flæðið frá hinni pumpunni.
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 01:36
af Jon1
núna er þetta að virka með báðar í gangi
en bara með einn rad
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 01:36
af mercury
ætti ekki að vera vesen að dæla með 2 dælum gegnum 2x 120 rads getur verið að annar þeirra sé svo gott sem stíflaður ?
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 01:40
af Jon1
sko gefið að önnurdælan er ekki með neitt kick og hin er svona 6 ára
Re: eitthvað að faila með vatnskælingu
Sent: Lau 26. Jan 2013 02:17
af Jon1
komið í lag , veit ekki enþá hvað þettavar ... en passive folding@home 62% overclock 60c°