Síða 1 af 1

hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Sent: Sun 20. Jan 2013 23:55
af Jon1
jæja ég er með ruglaða hugmynd um að hafa external vatnskælingu sem ég get haft út í geimslu og svon gat í gegnum vegging beint í tölvuherbergið mitt!

en þá er það hvaða pumpa gæti gert þetta fyrir mig ? þetta er svona meter ætla ég að giska á og svo þessi asnalega stóri radiator ? er d5 nóg eða þarf ég eitthvað ruglað ?

Re: hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Sent: Mán 21. Jan 2013 00:19
af AciD_RaiN
Gætirr verið með tvær MCP655 dælur :P annars myndi ein örugglega alveg duga...

Re: hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Sent: Mán 21. Jan 2013 00:23
af Jon1
hehe panta eina til að byrja með þá
pannta aðra ef það þarf :)