Antec P280 Vatnskæling
Sent: Fös 14. Des 2012 19:12
Sælir Vaktarar
Var að spá í að henda upp vatnskælingu í kassann minn sem er eins og sagt Antec P280. En þar sem það er ekki mikið val um staði í kassanum til að setja radiator-a þá var ég að spá í að setja þetta svona upp
Er bara með nokkrar spurningar sem ég var að vona að fólk hérna gæti svarað.
Haldiði að það verði nóg loftflæði á neðri radiatorinum, þar sem ég verð með nokkra harða diska þarna, mun notast við Corsair SP120 viftur á radiatorana.
2x 30mm 240 radiatorar nóg til að kæla i5 3750k (hugsanlega yfirklukkaðan) og 2x Nvidia GTX670?
Er MCP35x nóg til að keyra þetta eða ætti ég að fara í 2x MCP35x?
Endilega komið með hugmyndir að því hvernig mætti breyta þessu, en ég hef engan áhuga á því að setja vatnskælinguna fyrir utan kassann og helst ekki vifturnar heldur.
Var að spá í að henda upp vatnskælingu í kassann minn sem er eins og sagt Antec P280. En þar sem það er ekki mikið val um staði í kassanum til að setja radiator-a þá var ég að spá í að setja þetta svona upp
Er bara með nokkrar spurningar sem ég var að vona að fólk hérna gæti svarað.
Haldiði að það verði nóg loftflæði á neðri radiatorinum, þar sem ég verð með nokkra harða diska þarna, mun notast við Corsair SP120 viftur á radiatorana.
2x 30mm 240 radiatorar nóg til að kæla i5 3750k (hugsanlega yfirklukkaðan) og 2x Nvidia GTX670?
Er MCP35x nóg til að keyra þetta eða ætti ég að fara í 2x MCP35x?
Endilega komið með hugmyndir að því hvernig mætti breyta þessu, en ég hef engan áhuga á því að setja vatnskælinguna fyrir utan kassann og helst ekki vifturnar heldur.