Þeir eru búnir að hækka scorið og þar af leiðandi bjagast samanburðinn miðað við Win7. Ætti ekki að vera það ef þeir vilja vera með consistent score yfir mismunandi stýrikerfi en lítur samt út fyrir að það sé að gerast. Þar sem 7.9 var hæsta mögulega score-ið í Win7 þá er ekki ósennilegt að það tölvur score'i hærra í Win8.