Síða 1 af 2
Önnur leið til að kæla tölvuna
Sent: Fös 28. Mar 2003 15:46
af Dári
Olíukæling!. helvíti sniðugt, olían leiðir ekki rafmagn og þessvegna er hægt að hafa alla tölvuna(nema harða diskinn og geisladrifin auðvitað) umvafna olíu.
Sent: Fös 28. Mar 2003 16:00
af Voffinn
hvað þarftu svo að skipta um olíu eftir 15.000 snúninga ;D
Sent: Fös 28. Mar 2003 16:22
af kemiztry
rofl!
Sent: Fös 28. Mar 2003 17:55
af MezzUp
Ég fékk sömu hugmynd fyrir einu ári eða svo en ég framkvæmdi hana aldrei
Afsakið ef að ég spyr einsog fávitið en afhverju má harði diskurinn ekki vera í vatni, þarf hann að "anda" eða........
Sent: Lau 29. Mar 2003 12:14
af d00m
Reynd þú að snúast á 7200 rpm í vatni, hvað þá ólíu.
Sent: Lau 29. Mar 2003 12:53
af MezzUp
Ég get nú ekki einusinni snúist á 7200 í lausu lofti :)
Er ekki hægt að loka bara harðadisknum? Ég meina, afhverju þarf hann loft?
Sent: Lau 29. Mar 2003 18:08
af Dári
Svo að nálin haldist á réttum stað yfir disknum, ég held að hann fljóti hálfveginn yfir disknum á loftpúða.
Sent: Lau 29. Mar 2003 18:43
af Voffinn
well, mezzup, there is only one way to find out
Sent: Lau 29. Mar 2003 20:46
af halanegri
Er ekki neinn harður diskur sem er bara nógu vel einangraður, þannig að olían kæmist ekki inní hann? Þá ætti þetta ekki að vera neitt mál. Sama með geisladrifið.
Sent: Lau 29. Mar 2003 22:39
af Spirou
halanegri skrifaði:Er ekki neinn harður diskur sem er bara nógu vel einangraður, þannig að olían kæmist ekki inní hann? Þá ætti þetta ekki að vera neitt mál. Sama með geisladrifið.
Það stendur á öllum hörðum diskum sem ég hef handleikið síðustu ár : "Do not cover this hole" og stendur við hliðina á smá holu á diskinum. Það má þýða það sem : "ekki setja olíu yfir þetta "
Sent: Sun 30. Mar 2003 05:51
af halanegri
þannig
Sent: Sun 30. Mar 2003 14:37
af Dári
Afhverju myndirðu annars villja hafa geisladrifið í olíu, ekki að það sé hægt ananrs. dýfa hendinni oní drulluna í hvert skipti sem þú myndir skipta um disk.
Sent: Sun 30. Mar 2003 15:18
af Castrate
Hlýtur að koma einhva svona system eins og vatnskælingarnar sem fer bara á örran.
Sent: Mán 31. Mar 2003 13:45
af elv
Þið ætuð að kíkja á þetta
http://www.tractum.de/
Sent: Mán 31. Mar 2003 14:34
af Voffinn
kemur...
Sent: Mán 31. Mar 2003 14:46
af elv
Hvað meinaru voffi
Sent: Mán 31. Mar 2003 15:03
af Voffinn
líttu á fyrsta bréfið!
Sent: Mán 31. Mar 2003 15:21
af elv
lol skoðaði ekki linkinn......stupid me
Hér er annað miklu betra
http://forum.oc-forums.com/vb/showthrea ... al+cooling
Sent: Lau 10. Maí 2003 14:16
af snibbsio
Sammt ef maður ætlar með tölvuna á smell eða æa lan eða eitthvað er frekar þungt að vera með fullan tölvukassa af olíu !!!
Sent: Lau 10. Maí 2003 22:53
af Hlynzi
Setjið bara harða diskinn í plastpoka, er ekki nóg loft í honum...
Síðan ef ég ætlaði nú að skella nýju skjákorti í vélina, fer ég þá helli allri ólíunni úr kassanum, og fer svo á næstu bensínstöð, fylla tölvuna takk.
Held ekki, góð server lausn samt.
Sent: Sun 11. Maí 2003 02:38
af MezzUp
hmm, spurning hvort að loftið inní pokanum myndi hitna mikið.....?
þú þarft ekkert að hella úr tölvunni, ef að þú þorir ekki að dýfa hendinni í olíuna þá geturru farið í sona hanska sem að ná uppað öxl
Sent: Sun 11. Maí 2003 15:29
af gumol
og svo kemur smá neistu úr einhverju teingi og tölvan springur
Sent: Sun 11. Maí 2003 16:26
af Atlinn
þarf aðeins meira en neista til að kvekja í oliu
hehe
Sent: Sun 11. Maí 2003 16:41
af DaRKSTaR
þarf mikinn hita og neista til að kveikja í olíu, vona að vélin verði ekki komin í 300-400 gráður.. rofl
en sko.. hehe
drekkja öllu í olíu.. tilhvers að hafa diskinn í olíu?
fá meiri hraða.. sorry.. en ég bara get ekki annað en hlegið að þessu.
þú verður að hafa smurbókina með vélinni.. hehe
chao...
Re: hehe
Sent: Sun 11. Maí 2003 17:39
af gumol
DaRKSTaR skrifaði:þú verður að hafa smurbókina með vélinni.. hehe
Já, og skipta um olíu á 7000 klst. fresti