Síða 1 af 1

Þarf hjálp við að yfirklukka AMD Athlon XP 2200+

Sent: Mið 18. Ágú 2004 02:46
af nikki
Mér langar til að overclocka örgjörfan minn. Ég er með svona móðurborð og svona viftu . Ég er nýr í þessu overclocking dæmi , og ef eitthver gæti kennt mér þetta s.s bent mér á forrit til að monitera hitan og svona,
Þannig bara ef eitthver sem kann að overclocka Athlon XP örgjörva gæti hjálpað mér það væri frábært .. :roll:

Sent: Mið 18. Ágú 2004 02:49
af nikki
wtf ? :? af hverju virkar BB kóðin ekki ... :? :?:

Sent: Mið 18. Ágú 2004 07:20
af elv
Lagaði þetta fyrir þig ;)
Fyrst nokkrar spurningar..hvað er hitin hjá þér núna, hvernig XP er þetta.Palomino, t-bred A eða B


Þessi eru góð til að sjá hitan MBM5 og Speedfan og hérna http://www.h-oda.com/ er forrit til að sjá hvaða CPU þú ert með.

Sko málið er að þessi HSF sem þú ert með er í veikara lagi.Og annað er CPU-inn er Palomino eða t-bred A muntu líklega ekki ná mikilli yfirklukkun á honum.Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað

Sent: Mið 18. Ágú 2004 08:58
af MezzUp
Síðan geturðu lesið þræðina tvo hérna,
og líka Yfirklukkun 101

Sent: Mið 18. Ágú 2004 15:01
af nikki
takk kærlega fyrir :)

Sent: Mið 18. Ágú 2004 15:10
af nikki
Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er :D , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz :roll:

Sent: Mið 18. Ágú 2004 16:13
af tms
nikki skrifaði:Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er :D , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz :roll:

FSF = Free Software Foundation

Sent: Mið 18. Ágú 2004 17:38
af MezzUp
nikki skrifaði:Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er :D , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz :roll:

HSF = Heatsink - FAN(þaggi?) þ.e. þessi málmklumpur ofaná örgjörvanum og vitan ofaná honum