Síða 1 af 1

Moddun á dragon kassa. BIG tower. :)

Sent: Sun 15. Ágú 2004 00:26
af Herodez
Það sem ég er að spá þar sem ég veit lítið um svona kernig er best að modda þennan kassa? ( til að hafa hann flottan t.d gluggahlið og svona)

Og eg er lika að spá í hvernig ég gæti fengið sem mest loftflæði eins og hann er nuna þ.e.a.s 3 viftur að framan 80 mm hja hdd´s, 2 80 mm aftan á. og 1 120 mm fyrir ofan psu :) siðan er eg reyndar með pci raufar cooling card og siðan er 1 80 mm i hurðinni :)


Btw i moddinu vill eg hafa viftu i hliðinni þar sem gluggin er og 3 viftur i toppnum ;)

Sent: Sun 15. Ágú 2004 21:33
af BlitZ3r
jón óli þú borar 2 á toppin, kaupir gluggahlið eða lætur saga af þinni og seta plexigler og fleira sem þér dettur í hug :)

Sent: Sun 15. Ágú 2004 23:20
af BlitZ3r
eg fann nokara linka fyirir þíg

flott að seta eitthvað svona í http://start.is/default.php?cPath=80_45

getur spurt tölvulistann um glugga hlið eða gert það sjálfur

http://linear1.org/gm/archives/00000149.php

hér er guide hvurnig á að seta viftu á toppin
http://linear1.org/gm/archives/00000148.php

fann ekki upp á neinu öðru núna

Sent: Mán 16. Ágú 2004 15:26
af surtur
ertu ekki að djóka ;) ég tók bara viftugrill af gömlu psu, tússaði hronginní kringum það ofan á kassann. Fór svo fram i stofu og tók sting sög og skar þetta, Enda lítur þetta ekkert ALLTOF vel út :D Samt ;)

Svo þegar ég gerði Hliðina, Tussaði ég bara innan á kassa fór svo með hann til frænku minnar hún skar þetta út (ég átti enga stingsög þá) :)

Var nú með LJÓTASTA kassa á landinu pottþétt.. En núna svona næstljótasta :D:D Ættuð að geta tjékkað þetta á skjalfta ;)