Síða 1 af 1

Hitabylgja

Sent: Fim 12. Ágú 2004 11:45
af Daz
Nú er ég dálítið forvitinn, takið þið sem eruð að yfirklukka eftir einhverjum mun núna þegar lofthitinn er farinn að nálgast 25-30 gráðurnar? Eða eru allir hérna að nota ískápskælingar á tölvurnar sínar?

Sent: Fim 12. Ágú 2004 14:38
af Birkir
Held að það séu ekki bara 0verclockers sem taka eftir þessu... Örrinn hjá mér er í 56°C í vinnslu á default stillingum og 60°C þegar ég er með hann á 2100MHz en hann á að vera á 2000MHz

Sent: Fim 12. Ágú 2004 14:59
af Arnar
Minn er alltaf jafn kaldur :)

Sent: Fim 12. Ágú 2004 15:09
af ErectuZ
Minn er alltaf jafn heitur :?

Sent: Fim 12. Ágú 2004 20:58
af aRnor`
uss minn er 4~5° heitari :shock:

Sent: Fim 12. Ágú 2004 23:44
af fallen
Hitinn á mínum (AMD 2500xp @ 2054.6 mhz atm) fór úr 49, sem hann er _alltaf_ í, uppí 51,5. Helst stable þannig.

Sent: Þri 17. Ágú 2004 11:49
af Bendill
Já ég held það nú, kvikindið hitnaði um einhverjar 5°C þegar mest lét. Annars er hann bara sallarólegur...

Sent: Þri 17. Ágú 2004 14:26
af gnarr
minn kólnaði úr 54°c hæst niður í um 47°c hæst.. en það er ekki heita veðrinu að þakka.. heldur vegna þess að ég reif heatspreaderinn af örgjörfanum og setti as5 :twisted: mig hlakkar til þegar það fer að kólna að sjá hvað ég næ langt yfir 2.4GHz.. múhahaha.. ég er keyra 1.6GHz northwood í 2.4GHz as we speak með retail kælingu..

Sent: Þri 17. Ágú 2004 17:10
af Bendill
gnarr skrifaði:minn kólnaði úr 54°c hæst niður í um 47°c hæst.. en það er ekki heita veðrinu að þakka.. heldur vegna þess að ég reif heatspreaderinn af örgjörfanum og setti as5 :twisted: mig hlakkar til þegar það fer að kólna að sjá hvað ég næ langt yfir 2.4GHz.. múhahaha.. ég er keyra 1.6GHz northwood í 2.4GHz as we speak með retail kælingu..


Naunau, það er aldeilis! Við erum bara nánast á sömu blaðsíðu :D
Ég er með AMD XP-M 2400+ á 2.7Ghz....

Sent: Þri 17. Ágú 2004 17:13
af gnarr
;) you bet we are. hehe ertu með retail kælingu líka?

Sent: Þri 17. Ágú 2004 17:45
af Bendill
gnarr skrifaði:;) you bet we are. hehe ertu með retail kælingu líka?


Alveg rólegur, ég er með AMD... :P
Asetek Waterchill heldur kvikindinu sæmilega köldu :D

Sent: Mið 18. Ágú 2004 02:29
af nikki
Hvaða forrit notiði til að monitera hitann ??

Sent: Mið 18. Ágú 2004 08:52
af MezzUp
nikki skrifaði:Hvaða forrit notiði til að monitera hitann ??

Speed Fan virðist vera nokkuð vinsælt, ég nota það alltaf.
Síðan er Motherboard Monitor ekki slaka held ég, finnur bæði forritin á google.com

Sent: Mið 18. Ágú 2004 10:21
af gnarr
Bendill skrifaði:
gnarr skrifaði:;) you bet we are. hehe ertu með retail kælingu líka?


Alveg rólegur, ég er með AMD... :P
Asetek Waterchill heldur kvikindinu sæmilega köldu :D


það er hægt að fá amd með retail viftu ;)

en þú ert með waterchill en ég með retail viftu.. ég er svolítið forvitinn hvað ég gæti náð honum hátt á vatni.. eða þá jafnvel með vapor.