Hitabylgja
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Hitabylgja
Nú er ég dálítið forvitinn, takið þið sem eruð að yfirklukka eftir einhverjum mun núna þegar lofthitinn er farinn að nálgast 25-30 gráðurnar? Eða eru allir hérna að nota ískápskælingar á tölvurnar sínar?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
minn kólnaði úr 54°c hæst niður í um 47°c hæst.. en það er ekki heita veðrinu að þakka.. heldur vegna þess að ég reif heatspreaderinn af örgjörfanum og setti as5 mig hlakkar til þegar það fer að kólna að sjá hvað ég næ langt yfir 2.4GHz.. múhahaha.. ég er keyra 1.6GHz northwood í 2.4GHz as we speak með retail kælingu..
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:minn kólnaði úr 54°c hæst niður í um 47°c hæst.. en það er ekki heita veðrinu að þakka.. heldur vegna þess að ég reif heatspreaderinn af örgjörfanum og setti as5 mig hlakkar til þegar það fer að kólna að sjá hvað ég næ langt yfir 2.4GHz.. múhahaha.. ég er keyra 1.6GHz northwood í 2.4GHz as we speak með retail kælingu..
Naunau, það er aldeilis! Við erum bara nánast á sömu blaðsíðu
Ég er með AMD XP-M 2400+ á 2.7Ghz....
OC fanboy
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bendill skrifaði:gnarr skrifaði:;) you bet we are. hehe ertu með retail kælingu líka?
Alveg rólegur, ég er með AMD...
Asetek Waterchill heldur kvikindinu sæmilega köldu
það er hægt að fá amd með retail viftu
en þú ert með waterchill en ég með retail viftu.. ég er svolítið forvitinn hvað ég gæti náð honum hátt á vatni.. eða þá jafnvel með vapor.
"Give what you can, take what you need."