Síða 1 af 1

Glugga skreytingar?

Sent: Sun 14. Okt 2012 19:57
af Lunesta
Sælir

Ég er að fara að versla mér tölvu og ætla mér að leika mér aðeins að henni. Ég er kominn c.a. með allt á
hreinu hvað ég ætla að gera en mig langar að vita hvort það er hægt að skilja eftir svona skraut í glugganum
þegar glugga hliðin kemur fyrir með glugga.. Þetta er áreiðanlega mjög óskýrt hjá mér en það sem ég er að
reyna að gera er að skreyta gluggan þannig hann sé ekki alstaðar gegnsær. Þarf að kunna þetta einnig svo ég
geti fjarlægt logo-ið frá fyrirtækinu og sett í staðinn nafnið á tölvunni og logo með.

Öll hjálp vel þeginn, birti kanski myndum á þennan þráð síðar en ég held ég sé ekkert að fara að klára þetta í
bráð. Takk.

Re: Glugga skreytingar?

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:08
af AciD_RaiN
Ertu að tala um eitthvað í líkingu við þetta? http://www.mnpctech.com/PC_Window_Applique_Sticker.html

Re: Glugga skreytingar?

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:26
af Lunesta
AciD_RaiN skrifaði:Ertu að tala um eitthvað í líkingu við þetta? http://www.mnpctech.com/PC_Window_Applique_Sticker.html


já ég held þetta sé það. Er e-r auðveld leið til að búa til svona sjálfur sem er svart á litinn?

Re: Glugga skreytingar?

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:30
af AciD_RaiN
Gætir prófað að tala við sigga á Akureyri. Hann er eini sem ég veit um sem gerir eitthvað svona en ég veit ekki allt :)
http://www.facebook.com/merkingar

Re: Glugga skreytingar?

Sent: Sun 14. Okt 2012 20:36
af Lunesta
já ok, hann lítur út fyrir að kunna þetta og myndi áreiðanlega gera þetta betur en ég myndi enda með.

held samt ég hafi fundið guide fyrir þetta.. Vantaði í raun mest hvað þetta heitir og eðli þess. http://casemodgod.com/ModGuides/vinylde ... decals.htm