Síða 1 af 1
Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 12:51
af Fletch
Tók rad inní kassan og ákvað að vatnskæla GPU líka, nú er kortið totally silent, fer í kannski 40-48°C í gaming
setupið er þá svona núna
CPU Block: Swiftech Limited Edition Apogee HD Gold
GPU Block: XSPC Razor GTX680 Full Coverage(new style)
Reservoir: XSPC Dual 5.25" Bay
Pump: Swiftech MCP655 Variable Speed
Radiator: XSPC RX360
Radiator Fans: 3*AeroCool Shark Evil Black Edition
Flow sensor: Bitspower Black Sparkle
Thermal Compound: IC Diamond
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 13:22
af Jimmy
Oh my.. Keppnis.
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 13:33
af Tiger
Vel gert!
Hver er hitin ná cpu í 100% load með þessari yfirklukkun?
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:17
af Fletch
Gaming ca 40-50°C, prime session 60-67°C
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:34
af AciD_RaiN
Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?
680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:37
af Fletch
þetta er þessi
http://www.frozencpu.com/products/8523/ ... &mv_pc=967hef allar viftur þannig ég heyri ekkert í kassanum, ef þær eru allar á fullblast lækkar þetta töluvert
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:43
af AciD_RaiN
Já ég er líka svona anal á hávaða í viftunum hehehe. Þetta er góður radiator, 60mm. Ég er einmitt með svipaðan nema phobya G-Changer 60mm 360 rad og munurinn á þessum 2 er nánast enginn. CPU var að fara í alveg 65°+ þegar ég var bara með hann stakan. Mayhems létu gera radiatora fyrir sig sem eru alveg einstaklega góðir í low speed fan config (veit ekkert hvernig ég á að orða þetta en þú skilur hvað ég meina) þannig að þú gætir verið með þannig og viftuer sem heyrist ekkert í eins og noisblocker PL-1 t.d. og ert að fá sama performance frá þeim eins og ef þú værir með einhvern standard með meiri hraða á viftunum
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:56
af Fletch
setti rad vifturnar í botn og þá er max undir prime á cores 50-57°C
3930k er hærri tdp líka default en 2700k (130W vs 95W)
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 14:57
af braudrist
AciD_RaiN skrifaði:Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?
680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...
Verður líka að athuga það að örgjörvinn hans Fletch og skjákortið eru líka overclocked eins og sést í undirskriftinni. 3930k hitnar líka meira en 2700k þannig að ég mundi segja að þetta væru mjög góðar tölur hjá honum.
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 15:01
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?
680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...
Verður líka að athuga það að örgjörvinn hans Fletch og skjákortið eru líka overclocked eins og sést í undirskriftinni. 3930k hitnar líka meira en 2700k þannig að ég mundi segja að þetta væru mjög góðar tölur hjá honum.
Alls ekki að gera lítið úr þessu enda er þetta alveg stórglæsilegt. Bara koma því upp á yfirborðið að 240 rad gerir meira en manni hefði dottið í hug. Just saying
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 15:02
af mundivalur
Vei fleiri í Vatnsdeildina
Er með eins viftur og rad
en þessar rauðu viftur eru ekki AC Shark black
Hvaða stærð á slöngum er þetta?
Svo er þetta snilld fyrir allar vatnskælingar
http://highflow.nl/aansluitingen/snelko ... 3-19s.html
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 15:06
af Fletch
ég er búinn að vera vatnskæla vélina mína í 10 ár
þetta eru þessar viftur,
http://kisildalur.is/?p=2&id=1905slöngurnar eru 1.2" OD
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 15:29
af mundivalur
Ok hehe
ég hélt að dökki ramminn á viftunum mundi ekki lýsa svona mikið í gegn en ok hehe
Re: Watercooling
Sent: Lau 13. Okt 2012 15:33
af Fletch
þeir eru gegnsæir þó þeir séu dökkir.. og myndin er tekin í myrkri með ca 3 sek ljósop þannig led ljósið kemur svona sterkt í gegn