Síða 1 af 1

Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 08:41
af birgirdagur
Já eins og fyrirsögnin seigir mig vantar Vatnskælingu fyrir örgjörva

á ég að kaupa þessa http://www.tolvulistinn.is/vara/23777 frá intel eða fara í eithvað sem er betra og uppá litadýrðina :P

kassin er coolmaster Haf plus // http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab

er með Intel Core i7 3770K 3.5 Ghz Quad Core
móðurborð : MSI Z77A-GD65 1155 ATX 4xDDR33x PCIe 3, 8x SATA USB3 HDMI // http://tl.is/vara/25360
Skjákort : 2x PCI-E - NvIDIA - Club3D GeForce GTX 660Ti 2048MB GDDR5 *SLI*
SSD : Corsair 90GB SSD Force 3
Harðurdiskur : Harður Diskur -3.5"- S-ATA3 - Seagate Barracuda 7200RPM 2,0TB 64MB
Vinsluminni : Mushkin 16GB (4x4GB) DDR3 1866MHz

Ég hreinlega veit mjög lítið um vatnskælingar svo er ég ekki alveg viss hvort ég ætta að setja vatnskælinguara bara fyrir örgjörvan
vantar svör frá þeim sem veit eithvað um þetta :P

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 09:21
af Eiiki
Vatnskælingar eru rosalega mikið bara upp á lúkkið. Þú ert ekkert að fara að græða einhvern gíkantískan mun á H100 og t.d. Noctua NH-D14.
En aðal pointið með vatnskælingum er að forðast hávaða frá kælingum á örgjörva og skjákortum, en ef þú ætlar ekkert að overclocka þá er nánast enginn tilgangur í þessu.
Svo eru vifturnar sem fylgja með H100 alveg eins og þotuhreyflar, þannig þú þyrftir að kaupa þér nýjar viftur með henni. Mæli með Corsair AF120 frá Start.is

Edit: Sé að vifturnar eru merktar vitlaust á start síðunni, en þú ættir að taka SP120 frekar en AF120!

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 10:34
af mundivalur
Það á samt að vera hægt að stýra hraðanum á viftunum á H100 svo er auðvitað gott að hafa sér viftustýringu þá er ekkert mál að stjórna öllum viftum :D

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 11:21
af Xovius
mundivalur skrifaði:Það á samt að vera hægt að stýra hraðanum á viftunum á H100 svo er auðvitað gott að hafa sér viftustýringu þá er ekkert mál að stjórna öllum viftum :D


H100 er svosem fínn en þegar þú tekur næsta skref upp í custom sett þá ertu kominn í mikið hærra verð. Það er náttúrulega mikið flottara líka :D

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 11:30
af MuGGz
Eiiki skrifaði:Vatnskælingar eru rosalega mikið bara upp á lúkkið. Þú ert ekkert að fara að græða einhvern gíkantískan mun á H100 og t.d. Noctua NH-D14.
En aðal pointið með vatnskælingum er að forðast hávaða frá kælingum á örgjörva og skjákortum, en ef þú ætlar ekkert að overclocka þá er nánast enginn tilgangur í þessu.
Svo eru vifturnar sem fylgja með H100 alveg eins og þotuhreyflar, þannig þú þyrftir að kaupa þér nýjar viftur með henni. Mæli með Corsair AF120 frá Start.is


Mæli ekki með AF120 fyrir corsair H100, heldur SP120

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 13:21
af Eiiki
MuGGz skrifaði:
Eiiki skrifaði:Vatnskælingar eru rosalega mikið bara upp á lúkkið. Þú ert ekkert að fara að græða einhvern gíkantískan mun á H100 og t.d. Noctua NH-D14.
En aðal pointið með vatnskælingum er að forðast hávaða frá kælingum á örgjörva og skjákortum, en ef þú ætlar ekkert að overclocka þá er nánast enginn tilgangur í þessu.
Svo eru vifturnar sem fylgja með H100 alveg eins og þotuhreyflar, þannig þú þyrftir að kaupa þér nýjar viftur með henni. Mæli með Corsair AF120 frá Start.is


Mæli ekki með AF120 fyrir corsair H100, heldur SP120

Laukrétt hjá þér, ég meinti klárlega SP vifturnar. Sé að þetta er merkt vitlaust á síðunni hjá start.

Re: Vatnskæling fyrir cpu

Sent: Þri 02. Okt 2012 13:30
af AciD_RaiN
Er ekki málið að fara bara í custom kælingu. Ég á auka vatnsblokk, lítið tube res, slöngu, vökva og liti sem ég gæti selt þér en þá vantar þig dælu, radiator og fittings.

Sendu mér mail á acid_rain@rigmods.com ef þú vilt eitthvað skoða það nánar ;)