Síða 1 af 1

Mini-ITX í µATX kassa?

Sent: Lau 01. Sep 2012 19:07
af fallen
Þar sem ég hef aldrei komist í snertingu við M-ITX borð þá spyr ég ykkur, er hægt að setja svona borð í kassa sem gefur upp specca á µATX og ATX? Eru mounting holurnar á réttum stöðum eða þyrfti maður að bora?

Re: Mini-ITX í µATX kassa?

Sent: Lau 01. Sep 2012 19:10
af fallen
Hmm, rakst á þetta. Einhver sem getur staðfest?

The four mounting holes in a Mini-ITX board line up with four of the holes in ATX-specification motherboards