Síða 1 af 1
Benchmark á harðandisk
Sent: Þri 21. Ágú 2012 10:50
af Hauxon
Sælir. Ég var að spá í hverju menn mæla með til að benchmarka harðan disk?
Kv. Hrannar
Re: Benchmark á harðandisk
Sent: Þri 21. Ágú 2012 12:09
af Hnykill
Hefði einnig gaman af því að vita hvað menn nota.. er sjálfur með Passmark, sem mælir þetta helsta.
Svo var SiSoftware Sandra mikið notað í gamla daga. hérna er ný útgáfa af því.
http://downloads.guru3d.com/Sandra-2012 ... -2056.html
Re: Benchmark á harðandisk
Sent: Þri 21. Ágú 2012 12:15
af worghal
atto disk benchmark
Re: Benchmark á harðandisk
Sent: Þri 21. Ágú 2012 12:51
af AciD_RaiN
ég nota atto og CrystalDiskMark
Re: Benchmark á harðandisk
Sent: Þri 21. Ágú 2012 15:10
af Hauxon
Takk fyrir þetta.