Síða 1 af 1

vantar hjálp við yfirklukkun.

Sent: Mán 20. Ágú 2012 16:09
af bulldog
Mig vantar hjálp við að yfirklukka vélina hjá mér vegna þess að ég er ekki alveg viss á því hvernig er best að gera það. Væruð þið sérfræðingar til í að leiðbeina mér í því svo að ég fái sem mest út úr setupinu mínu sem er í undirskriftinni að neðan.

Það væri flott að fá stillingar sendar og prófa sig út frá þeim.

Re: vantar hjálp við yfirklukkun.

Sent: Mán 20. Ágú 2012 16:26
af Eiiki
http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=1323403
Tjékkaðu á þessum þræði

Re: vantar hjálp við yfirklukkun.

Sent: Mán 20. Ágú 2012 18:05
af bulldog
Takk fyrir þetta Eiiki ég prófa að fara eftir þessu.