NB Fan
Sent: Mán 02. Ágú 2004 13:04
af Andri Fannar
Sælir, ég var að opna gömlu tölvuna mina og sá að það er vfita á nb að ég held
og hún snýst ekki :s tölvan virkar alveg og svona en ætti ég að hafa áhyggjur af þessu ?
Sent: Mán 02. Ágú 2004 13:49
af axyne
nei
Sent: Mán 02. Ágú 2004 14:08
af BlitZ3r
ef nb er mjög heitt þá væri að fa zalman nb heatsink
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=759
Sent: Mán 02. Ágú 2004 14:59
af demigod
ég er með svona zalman nb cooler en það er ekki alveg fast
ég get alveg hreyft það svona til hliðana en reyndar ekki lyft því ætti ég þá eitthvað að hafa áhyggjur af þessu ? svo er það eðlilega heitt alveg
Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:11
af Stutturdreki
Þegar heatsinkið hitnar mýkist hitakremið upp og þú getur hreyft það (heatsinkið), hitakrem er ekki lím. En svo lengi sem heatskinkið liggur þétt upp við Northbridge kubbinn ættirðu ekki að þurfa að hafa áhyggjur.
En varðandi að viftan snúist ekki, fer bara algerlega eftir hita. Ef heatsinkið er nógu stórt til að virka án viftu þá er það bara fínt (einni viftu færra, minni hávaði..) en ef það verður mjög heitt (td. +60 gráður) þá þarftu að setja viftuna í samband.. eða kaupa stærra heatsink.
Sent: Mán 02. Ágú 2004 20:26
af demigod
gott
Sent: Þri 03. Ágú 2004 12:05
af Pectorian
Jamm Zalman heatsinkið er málið en það er samt ódýrara hér
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=668