Síða 1 af 1
Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 02:06
af AciD_RaiN
Sælir. Ég rakst á
þennan þegar ég var að vafra í gegn um kassan á vaktinni og var að spá í hvort einhvern hérna þekkti þetta merki eitthvað. Finnst þetta vera svo svakalega moddaravæn vara
Einhver búinn að prófa vörur frá þeim?
Einhver sem hefur séð kassann með berum augum?
Hér er svo síðan þeirra
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 02:08
af worghal
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 02:13
af mercury
http://www.youtube.com/watch?v=HiWDkfugdOYalveg rólegir að c/p gluggahliðina af haf-x
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 10:40
af mundivalur
orange/black sleeve, Mayhems
Æði
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 10:51
af GuðjónR
Appelsínugult þema er flott
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 12:17
af AciD_RaiN
Ég er líka alveg að sjá slöngur með Gigabyte orange vökva og búinn að saxa þennan turn í tætlur í hausnum á mér... Þarf að redda mér einum svona til að leika mér aðeins með
Ætli sé hægt að redda svona borði einhversstaðar??
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:18
af worghal
AciD_RaiN skrifaði:Ég er líka alveg að sjá slöngur með Gigabyte orange vökva og búinn að saxa þennan turn í tætlur í hausnum á mér... Þarf að redda mér einum svona til að leika mér aðeins með
Ætli sé hægt að redda svona borði einhversstaðar??
þetta væri cool með einhverju svona
jafnvel þetta borð x79
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:39
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég er líka alveg að sjá slöngur með Gigabyte orange vökva og búinn að saxa þennan turn í tætlur í hausnum á mér... Þarf að redda mér einum svona til að leika mér aðeins með
Ætli sé hægt að redda svona borði einhversstaðar??
þetta væri cool með einhverju svona
jafnvel þetta borð x79
Hahaha þetta er widowmakerinn sem Harry Wessels er með xD Var að tala við hann bara rétt áðan um þetta mod
Ég var að reyna að fá Shane Fuga til að selja mér sitt en hann ætlar að halda því áfram í servernum sínum og ég held að ég hafi ekki efni á að kaupa eitthvað x79 borð bara til að leika mér
Serverinn hjá Shane:
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:40
af SIKk
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:47
af worghal
þessi server er of cluttered eitthvað.
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:52
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:þessi server er of cluttered eitthvað.
It's a server -_-
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 14:54
af worghal
AciD_RaiN skrifaði:worghal skrifaði:þessi server er of cluttered eitthvað.
It's a server -_-
ég veit, en mér finnst bara cluttered server vera lélega gerður server
server á náttúrulega að vera með góðu loftflæði svo draslið brenni ekki.
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 15:01
af Baldurmar
worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:worghal skrifaði:þessi server er of cluttered eitthvað.
It's a server -_-
ég veit, en mér finnst bara cluttered server vera lélega gerður server
server á náttúrulega að vera með góðu loftflæði svo draslið brenni ekki.
Vatnsflæði > Loftflæði
Re: Cougar kassar og aflgjafar
Sent: Fös 17. Ágú 2012 15:01
af AciD_RaiN
ughh... Svona lítur hann út núna þegar hann er fullkláraður... Var nú aðallega bara að sýna þér móðurborðið