Síða 1 af 1

Hvaða loftkæling á LGA 2011?

Sent: Fim 16. Ágú 2012 23:05
af Tiger
Þarf að fá mér bráðabirgða loftkælingu á socket 2011 og það er einu orði sagt shitty úrval á klakanum af þeim. Engin verslun er með Nocthua SE2011 (bjóða uppá auka bracket reyndar á 2k).

Hef ekki mikið pælt í loftkælingum fyrir þetta socket, hverju mælið þið með? Þarf ekkert monster, skrufa aðeins niður overclocið á meðan bara.

Ef einhver á notað fyrir LGA 2011 og vill selja/lána má hinn sami hafa samband :)

Re: Hvaða loftkæling á LGA 2011?

Sent: Fim 16. Ágú 2012 23:07
af Eiiki

Re: Hvaða loftkæling á LGA 2011?

Sent: Fim 16. Ágú 2012 23:26
af Klemmi
Eftir því sem ég bezt veit er Xigmatek Gaia ódýrasta kælingin sem er LGA2011 ready, ég þarf að muna að bæta supporti við það inn á lýsinguna á síðunni á morgun :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2153

Re: Hvaða loftkæling á LGA 2011?

Sent: Fös 17. Ágú 2012 00:08
af Tiger
Klemmi skrifaði:Eftir því sem ég bezt veit er Xigmatek Gaia ódýrasta kælingin sem er LGA2011 ready, ég þarf að muna að bæta supporti við það inn á lýsinguna á síðunni á morgun :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2153


Kem til þín í fyrramálið amigo