varðandi kælingu
Sent: Lau 31. Júl 2004 16:35
svo eru mál með vexti að ég var að fá mér nýjan kassa, Thermaltake Xaser III (að ég held) og hann tekur 7 stk. viftur.
2 aftan á, ein svona í miðjunni og ein fyrir ofan.
2 á vinstri hlið kassans, ein í miðjunni og ein fyrir neðan.
2 á framhliðinni, ein alveg neðst við gólfið og hin rétt fyrir ofan.
1 ofan á kassanum.
til að gera almennilegt loftflæði og gera allt rétt þá langaði mig að fá álit frá ykkur tölvugúrúunum að sjálfsögðu útaf því að kalda loftið er niðri og heita uppi, þá eru væntanlega báðar vifturnar aftan á sem blása út, eða á kannski neðri að blása inn, þar sem hún er alveg í miðjunni? Þessar 2 á hliðinni ættu að blása inn skv. heita loftinu uppi og kalda niðri, en þá blæs ein þeirra á örgjörvann, og þá beint á móti heita loftinu sem blæs frá honum með örgjörvaviftunni. hvernig ætti ég að hafa þær?
Á framhliðinni blása þær báðar inn, að sjálfsögðu, og svo viftan ofan á kassanum blæs út.
ég gerði smá skýringarmynd(augljóslega í flýti samt )
Rauða strikið merkir miðjuna, svo að það sést nokkurn veginn hvar vifturnar eru staðsettar. Viftur 2 og 3 eru aftan á, 4 og 5 vinstri hlið kassans og svo 6 og 7 framhliðin.
kk. Palli
P.S. ekki lumar einhver ykkar á tutorial yfir hvernig á að koma Sleeving kit yfir snúrur? mig skortir rökhugsun og veit ekkert hvernig ég á að setja þetta á ég er btw með þetta http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=819
2 aftan á, ein svona í miðjunni og ein fyrir ofan.
2 á vinstri hlið kassans, ein í miðjunni og ein fyrir neðan.
2 á framhliðinni, ein alveg neðst við gólfið og hin rétt fyrir ofan.
1 ofan á kassanum.
til að gera almennilegt loftflæði og gera allt rétt þá langaði mig að fá álit frá ykkur tölvugúrúunum að sjálfsögðu útaf því að kalda loftið er niðri og heita uppi, þá eru væntanlega báðar vifturnar aftan á sem blása út, eða á kannski neðri að blása inn, þar sem hún er alveg í miðjunni? Þessar 2 á hliðinni ættu að blása inn skv. heita loftinu uppi og kalda niðri, en þá blæs ein þeirra á örgjörvann, og þá beint á móti heita loftinu sem blæs frá honum með örgjörvaviftunni. hvernig ætti ég að hafa þær?
Á framhliðinni blása þær báðar inn, að sjálfsögðu, og svo viftan ofan á kassanum blæs út.
ég gerði smá skýringarmynd(augljóslega í flýti samt )
Rauða strikið merkir miðjuna, svo að það sést nokkurn veginn hvar vifturnar eru staðsettar. Viftur 2 og 3 eru aftan á, 4 og 5 vinstri hlið kassans og svo 6 og 7 framhliðin.
kk. Palli
P.S. ekki lumar einhver ykkar á tutorial yfir hvernig á að koma Sleeving kit yfir snúrur? mig skortir rökhugsun og veit ekkert hvernig ég á að setja þetta á ég er btw með þetta http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=819