Síða 1 af 1

Hvað stórt PSU

Sent: Fös 30. Júl 2004 22:29
af Andri Fannar
Hvað þyrfti ég stórt PSU fyrir ;

P4 2.8Ghz Prescott 800FSB 1mb Cache
512mb Kingstone 400mhz ddr
160gb hdd ide
20gb hdd ide
MSI PT880 NEO
ATI RADEON 9200SE
ZALMAN CPU VIFTA
2x8cm Kassaviftur með ljósi
1x Neon ljós


:P

Sent: Fös 30. Júl 2004 22:31
af Birkir
Getur séð það hér

Sent: Fös 30. Júl 2004 22:45
af Andri Fannar
right 278W fuck it :? er með 300w

Sent: Fös 30. Júl 2004 23:10
af axyne
svamli skrifaði:right 278W fuck it :? er með 300w


300w ætti alveg að duga fyrir þig, myndi fá mér stærra ef þú kaupir þér annað skjákort.

Sent: Lau 31. Júl 2004 02:28
af surtur
SHIIIII ég gerði þetta og það stóð að ég þyrfti einhvað i kringum 328 :o... er bara með 300... Fer það nokkuð illa með vélbunaðin?

Sent: Lau 31. Júl 2004 02:32
af Mysingur
surtur skrifaði:SHIIIII ég gerði þetta og það stóð að ég þyrfti einhvað i kringum 328 :o... er bara með 300... Fer það nokkuð illa með vélbunaðin?

ég las einhversstaðar að hörðu diskarnir gætu dáið bara upp úr þurru ef þú ert með of lítið psu
þarft samt ekkert að vera að panikka nema tölvan sé kannski að reboota við mikið load og svo eru þessar tölur ekkert allt of nákvæmar

Sent: Lau 31. Júl 2004 02:45
af surtur
hehe takk fyrir snöögt svar :P var farinn að hafa áhyggjur en hvað helduru um [url=http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=834&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_ALLIED_400w]þetta?
[/url]

Sent: Lau 31. Júl 2004 02:47
af fallen
Ég myndi aldrei taka noname psu.

Sent: Lau 31. Júl 2004 02:51
af surtur
fallen, hvað myndir þú taka ? helst ekki yfir svona 7þús :S

er núna með chieftech 300w sem fylgdi með Dragon BX kassa vinar míns :O

Sent: Lau 31. Júl 2004 03:05
af Mysingur
sjálfur myndi ég taka 400w fortron - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245

Sent: Lau 31. Júl 2004 21:55
af Hlynzi
fallen skrifaði:Ég myndi aldrei taka noname psu.


hehe...grís Mc Grís.

Það er flest allt nákvæmlega sama innvols í þessu. Kannski gyllt cover, en þetta virkar allt á sama fáránlega mátann. Svo er málið að vita góðu no-name PSU. Ég fékk mér reyndar bara frá CTX, 360 wött, hefur virkað fínt hingað til, það fór um daginn, en ég held að það hafi bara verið öryggið en ég fékk allavegana nýtt, ég reyni aldrei að gera við hluti í ábyrgð (opna þá, og tapa ábyrgðinni).

Þú sérð hvað hinir sniðugu markaðsmenn eru að gera með vinnsluminni, Mushkin og fl. (ég myndi taka Corsair ef ég ætti pening fyrir því) en þá er þetta einhverjir 3 aðilar í heiminum sem framleiða kubbana sjálfa og ansi margir sem setja ný nöfn á kubbana, kannski ásamt kæliplötu. Og í þokkabót munar einungis 3-5% hraðaaukningu ef ég man rétt.

Sent: Sun 01. Ágú 2004 13:38
af BlitZ3r

Sent: Mið 04. Ágú 2004 12:07
af MezzUp
surtur skrifaði:fallen, hvað myndir þú taka ? helst ekki yfir svona 7þús :S

er núna með chieftech 300w sem fylgdi með Dragon BX kassa vinar míns :O

þarft ekkert að kaupa þér nýtt PSU ef að allt gengur núna

Sent: Fim 05. Ágú 2004 12:45
af gnarr
Hlynzi skrifaði:Það er flest allt nákvæmlega sama innvols í þessu. Kannski gyllt cover, en þetta virkar allt á sama fáránlega mátann.


ÓNEI! það er eins ósatt og það getur verið!

Sent: Fim 05. Ágú 2004 14:07
af viddi
BlitZ3r skrifaði:Þetta er málið :)

http://eyjatolvur.com/index.php?fl=400&id=15


nauhh og ég er akkúrat að fara til eyja :D

Sent: Fim 05. Ágú 2004 17:04
af BlitZ3r
viddi3000 skrifaði:
BlitZ3r skrifaði:Þetta er málið :)

http://eyjatolvur.com/index.php?fl=400&id=15


nauhh og ég er akkúrat að fara til eyja :D


Panta sér ekkert mál að senda þetta