Grounda tölvu betur? Vandaðir USB kaplar?
Sent: Mið 01. Ágú 2012 12:10
Sælir, er dálítið í hljóðvinnslu þessa dagana.
Er að nota Mbox 2 og það kemur suð í hátalarana þegar ég stilli þá hátt.
Googlaði þetta, vandamálið líklega hvað Mboxið er illa groundað, þeas. USB tengið.
Ætla að byrja á því að kaupa mér high-quality USB snúru, eitthvað sem menn mæla með? Þetta er USB A í USB B tengi:
Einnig velti ég því fyrir mér hvað sé til ráða til að grounda USB portin betur, þeas. hvort það sé hægt að fiffa það í móðurborðinu eða hvort ég þurfi að gera það einhverstaðar í millitíðinni, þeas. milli tölvu og Mbox.
Mbk.
Er að nota Mbox 2 og það kemur suð í hátalarana þegar ég stilli þá hátt.
Googlaði þetta, vandamálið líklega hvað Mboxið er illa groundað, þeas. USB tengið.
Ætla að byrja á því að kaupa mér high-quality USB snúru, eitthvað sem menn mæla með? Þetta er USB A í USB B tengi:
Einnig velti ég því fyrir mér hvað sé til ráða til að grounda USB portin betur, þeas. hvort það sé hægt að fiffa það í móðurborðinu eða hvort ég þurfi að gera það einhverstaðar í millitíðinni, þeas. milli tölvu og Mbox.
Mbk.