Síða 1 af 1

Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 12:42
af frikki1974
Hvernig er hægt að vita hvernig aflgjafi er í þessum kassa?

http://tl.is/vara/25488

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 13:01
af bjartur00

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 13:17
af frikki1974


Takk fyrir en eru þetta yfileitt ekki bara drasl aflgjafar sem fylgja þessum turnkössum?

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 15:48
af bjartur00
frikki1974 skrifaði:


Takk fyrir en eru þetta yfileitt ekki bara drasl aflgjafar sem fylgja þessum turnkössum?


Á sínum tíma(ca. 4-5 ár síðan) keypti ég mér kassa, einmitt frá coolermaster. Með honum fylgdi 560W aflgjafi. Aflgjafinn nýtist mér enn í dag þó svo ég sé kominn með öfluga íhluti í tölvuna, m.a. skjákortið GTX 285. - Kannski var ég bara heppinn..

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 15:51
af AciD_RaiN
bjartur00 skrifaði:
frikki1974 skrifaði:


Takk fyrir en eru þetta yfileitt ekki bara drasl aflgjafar sem fylgja þessum turnkössum?


Á sínum tíma(ca. 4-5 ár síðan) keypti ég mér kassa, einmitt frá coolermaster. Með honum fylgdi 560W aflgjafi. Aflgjafinn nýtist mér enn í dag þó svo ég sé kominn með öfluga íhluti í tölvuna, m.a. skjákortið GTX 285. - Kannski var ég bara heppinn..

Hvernig aflgjafi er þetta??

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 15:53
af Daz
"Innbyggðir" aflgjafar eru ekki endilega drasl sem hrynur í sundur við fyrstu snertinu, en þeir geta verið drasl að því leitinu til að þeir séu ekki jafn nýtnir (efficient) og góðir aflgjafar, ekki með modular kapla, ekki með langa kapla, ekki með jafn góða og hljóðláta kælingu og mögulega ekki úr jafn góðum pörtum svo endingin er minni.

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 15:56
af bjartur00
AciD_RaiN skrifaði:
bjartur00 skrifaði:
frikki1974 skrifaði:


Takk fyrir en eru þetta yfileitt ekki bara drasl aflgjafar sem fylgja þessum turnkössum?


Á sínum tíma(ca. 4-5 ár síðan) keypti ég mér kassa, einmitt frá coolermaster. Með honum fylgdi 560W aflgjafi. Aflgjafinn nýtist mér enn í dag þó svo ég sé kominn með öfluga íhluti í tölvuna, m.a. skjákortið GTX 285. - Kannski var ég bara heppinn..

Hvernig aflgjafi er þetta??


Ég hreinlega man það ekki. Hann var/er af gerðinni coolermaster. Hann virðist vandaður þ.s. hann er með ljósdíóðum og telur Wöttin sem eru í notkun.

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 15:58
af Daz
bjartur00 skrifaði:Ég hreinlega man það ekki. Hann var/er af gerðinni coolermaster. Hann virðist vandaður þ.s. hann er með ljósdíóðum og telur Wöttin sem eru í notkun.



Hehe, ég myndi nú seint tengja ljósasýningu í íhlutum við gæði.

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:04
af bjartur00
Daz skrifaði:
bjartur00 skrifaði:Ég hreinlega man það ekki. Hann var/er af gerðinni coolermaster. Hann virðist vandaður þ.s. hann er með ljósdíóðum og telur Wöttin sem eru í notkun.



Hehe, ég myndi nú seint tengja ljósasýningu í íhlutum við gæði.


Hehe, neinei er svo sem ekki að gera það. En ef þeir geta gert hann fallegan og með litlum skjá sem telur Wöttin er hann kannski líklegi til að vera vandaður. Hefur amk komið á daginn að hann er ekki "drasl".

Re: Turnkassar með aflgjafa

Sent: Fim 19. Júl 2012 16:05
af AciD_RaiN
Daz skrifaði:
bjartur00 skrifaði:Ég hreinlega man það ekki. Hann var/er af gerðinni coolermaster. Hann virðist vandaður þ.s. hann er með ljósdíóðum og telur Wöttin sem eru í notkun.



Hehe, ég myndi nú seint tengja ljósasýningu í íhlutum við gæði.

So very very true http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817148001

En ég myndi nú mæla með aflgjafa frá einhverju virtu fyrirtæki.

Þetta getur sýnt þér að lookið skiptir ENGU máli http://www.youtube.com/watch?v=MCuKM6Ux4B4