Síða 1 af 1

Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 20:45
af MrIce
Sælir vaktarar, mér leiddist í gær og í dag þannig að ég fór að hugsa hvað maður gæti gert af sér til að drepa tímann...... fattaði það að mér hitnar alltaf gígantískt á höndunum þegar ég er að spila eða bara rápa á netinu... ákvað að skella viftum undir skrifborðið.

http://smg.photobucket.com/albums/v58/s ... n%20setup/ <-- myndirnar (óþarfi að linka öllu hérna inn )

tók ca 5 klst þegar ég var búinn að redda öllum vír og öllu sem þurfti (íhlutir og tölvutek)


6 viftur, 1 takki í gegnum usb snúru ^^ Gotta love homemade stuff :D

smá edit...

Þetta er ekkert pro setup... þetta virkar, thats all i ask for :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 20:54
af Arnzi
Eminem?

þetta er ekta skítmixað hjá þér, ég tók gamalt símahleðsutæki og skar af þvi endann, strippaði vírana og tengu við gamla viftu til að blása köldu lofti undir fartölvuna mína því hún var of heit og ég svitnaði alltaf á lófunum.. hún er enn heit en ég svitna þó ekki. :)

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 20:58
af worghal
ég á snúru með molex tengi á endanum og kló beint í vegginn, tengi það bara við tvær viftur sem eru með molex og set svo eina molex -> 2 pin tengi fyrir þriðju viftuna.
nota þetta til að kæla mig :D

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:03
af MrIce
haha, ég átti USB sem ég notaði ekkert.. skar bara af henni :P

en já, "ekta skítamix" er besta lýsing á þessu.... ever :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:09
af inservible
...er ekki alveg að skilja þetta setup? blæs þetta ekki bara á þig en ekki hendurnar? en skítamix er alltaf töff stöff :)

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:11
af worghal
inservible skrifaði:...er ekki alveg að skilja þetta setup? blæs þetta ekki bara á þig en ekki hendurnar? en skítamix er alltaf töff stöff :)

sýnist hann snúa plötunni við og það blæs undir borðinu að lyklaborðinu sem er þarna undir.

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:17
af MrIce
worghal skrifaði:
inservible skrifaði:...er ekki alveg að skilja þetta setup? blæs þetta ekki bara á þig en ekki hendurnar? en skítamix er alltaf töff stöff :)

sýnist hann snúa plötunni við og það blæs undir borðinu að lyklaborðinu sem er þarna undir.



Jú akkurat, snéri plötunni við aftur og semsagt vifturnar eru undir henni... og jú, mestmegnis bara á mig en hell, hendurnar eru kaldar líka :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:24
af inservible
Eftir að skoða þetta aftur sá ég hversu vitlaus ég er :face ..mjög sniðugt.

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:31
af MrIce
inservible skrifaði:Eftir að skoða þetta aftur sá ég hversu vitlaus ég er :face ..mjög sniðugt.



haha kemur fyrir hjá okkur öllum :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:31
af Hvati
Flott setup hjá þér, mér fannst þetta sniðug hugmynd hjá þér um daginn en það er gaman að sjá þetta fullklárað :)

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:37
af MrIce
haha, litla útgáfan virkaði, go big or go home :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 21:57
af KermitTheFrog
worghal skrifaði:ég á snúru með molex tengi á endanum og kló beint í vegginn, tengi það bara við tvær viftur sem eru með molex og set svo eina molex -> 2 pin tengi fyrir þriðju viftuna.
nota þetta til að kæla mig :D


Það hlýtur nú að vera spennubreytir þarna á milli þar sem 230V er full mikil spenna til að keyra inn á 2-3 viftur :)

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 22:11
af MrIce
KermitTheFrog skrifaði:
worghal skrifaði:ég á snúru með molex tengi á endanum og kló beint í vegginn, tengi það bara við tvær viftur sem eru með molex og set svo eina molex -> 2 pin tengi fyrir þriðju viftuna.
nota þetta til að kæla mig :D


Það hlýtur nú að vera spennubreytir þarna á milli þar sem 230V er full mikil spenna til að keyra inn á 2-3 viftur :)



epic turbo á viftunum í ca 5-10 mín? eftir það they on fire ? :D

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Mið 13. Jún 2012 22:16
af worghal
KermitTheFrog skrifaði:
worghal skrifaði:ég á snúru með molex tengi á endanum og kló beint í vegginn, tengi það bara við tvær viftur sem eru með molex og set svo eina molex -> 2 pin tengi fyrir þriðju viftuna.
nota þetta til að kæla mig :D


Það hlýtur nú að vera spennubreytir þarna á milli þar sem 230V er full mikil spenna til að keyra inn á 2-3 viftur :)

ó já, það er spennubreitir, varla fer maður að setja þetta beint í veginn.

þetta er snúra sem kom með einhverskonar HDD adapter svo maður þurfi ekki að vesenast með flakkara þegar maður er að fara yfir marga HDD.

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 00:52
af krat
hefði enfaldast að kaupa þessa og USB HUB >.<
http://tolvutek.is/vara/satzuma-desk-fan-usb-vifta

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 08:40
af MrIce
en hún myndi bara blása á andlitið, erfitt að koma henni fyrir undir skrifborðinu Krat :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 09:52
af Benzmann
held að þetta sé bara málið fyrir mig http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ory_id=906

:D

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 12:17
af MrIce
hahah

-minor update-


helvítis límdraslið hélt nú ekki betur en það að þetta var allt dottið niður í morgun.. fór og setti tonnatak á þetta í staðin... aint going nowhere now :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 12:44
af krat
MrIce skrifaði:en hún myndi bara blása á andlitið, erfitt að koma henni fyrir undir skrifborðinu Krat :P

nota bara festingar eins og þú varst að gera ;)

og eða kaupa lyklaborð með viftu til að kæla puttana þína :oops:
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-chal ... bord-svart

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fim 14. Jún 2012 21:34
af MrIce
pfft, need MOAR powaaah :P


ég sá þetta lyklaborð og hugsaði með mér "ahverju að kaupa þetta ef mar getur búið til betra.." :P

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fös 15. Jún 2012 13:30
af flottur
Er ekki læti í öllum viftunum þegar að þær eru í gangi?
Geturu stjórnað hraðanum á vitfunum?

Ertu með suðlaust tengi í vifturnar?

Þú hefðir örugglega geta reddað þér aflgjafa og fixað hann svo að hann kæmist í gang og keyrt vifturnar áfram.

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fös 15. Jún 2012 21:37
af Arnzi
skítamix
no. hk.
fljótleg lagfæring á einhverju en ekki sú besta eða sú sem þörf er á.
Ég er orðinn leiður á tímabundnu skítamixi í samgöngumálum.


finnst "skítmix" aðeins meira svona "catchy" en ég vil ekki hijacka þennan þráð í ehv svona fannst þetta bara svo sniðugt slangur :)

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Fös 15. Jún 2012 23:57
af tanketom
Er ég sá eini sem verður kalt á puttum þegar maður er í tölvuni? maður kolnar vegna hreyfingarleysis, mér er yfirleitt mjög heitt á höndum og er að kenna siglingar en leið og ég fer í tölvuna þá verður mér oft mjög kalt á puttum

Re: Skrifborðs kæling

Sent: Lau 16. Jún 2012 13:02
af Arnzi
tanketom skrifaði:Er ég sá eini sem verður kalt á puttum þegar maður er í tölvuni? maður kolnar vegna hreyfingarleysis, mér er yfirleitt mjög heitt á höndum og er að kenna siglingar en leið og ég fer í tölvuna þá verður mér oft mjög kalt á puttum


ertu bara ekki að teygja hendurunar upp þannig það hindrar blóðflæði?