Síða 1 af 1

Lækka hraða á PSU viftu

Sent: Þri 20. Júl 2004 13:27
af WarriorJoe
Ég er með moddað PSU og á því er 120mm UV vifta en hun er að gefa frá sér slatta af hávaða.. Langaði að vita hvort það væri ekki eitthver séns að lækka í þessu helvíti?

Sent: Þri 20. Júl 2004 14:22
af Snorrmund
Ertu viss að þetta sé viftan? gæti vel verið Viftugrill.. sum viftugrill eru hönnuð með einhverjum rosa logo en svo mynda þasu bara hávaða..

Sent: Þri 20. Júl 2004 14:27
af Stutturdreki
Ef þú treystir þér til að skrúfa psuið í sundur og setja viðnám á snúrurnar..
Finnr örugglega eitthvað um þetta á netinu.. eða fara bara í Íhluti og tala við þá þar.

(Eða ef þú þekkir einhvern rafeindavirkja þá ætti hann að kunna þetta)

Sent: Þri 20. Júl 2004 15:42
af axyne
það er til auðveldara leið heldur en að setja viðnám.

það er að tengja viftuna við +12 og +5 í staðin fyrir +12 og Gnd. þá færðu út +7 V á viftuna.

ég mæli samt ekki með að þú gerir þetta. viftan er ekki að snúast svona hratt að ástæðulausu. gætir prufað aðra viftu, eða eins og stocker sagði þá getur viftugrillið verið að gera hávaðann.

Sent: Þri 20. Júl 2004 21:34
af WarriorJoe
Hun snýst alltaf svona hratt.. Og svo er lika hvort sem er önnur 80mm blá vifta til að kæla þetta betur.. Þannig helld að það sé í lagi að setja þetta á 7v