70° heitur örgjörvi!!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
70° heitur örgjörvi!!
Ok. Eins og titillinn gefur til kynna, þá getur örgjörfinn farið alveg upp í 70°. Fór einu sinni upp í 75°! Þetta er reyndar í load, en samt er þetta heavy heitt. Hvað á ég að gera??? Ég á ekki pening fyrir betri kælingu. Hvað á ég að gera? Það var hitaleiðandi krem á örraviftunni þegar ég setti hana á. Hvað gæti verið að? Þessi örravifta sem ég er með er gerð fyrir AMD XP3200+ og ég er bara með AMD XP2800+! Er einhvað að viftunni?
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 70° heitur örgjörvi!!
Flestir AMD örgjörvar eiga að þola 80° svo að þetta er ansi nálægt hættumörkum , þó að AMD örgjörvar séu oft mjög heitir þá er þetta óeðlilega heitt fyrir óyfirklukkaðann örgjörva , hvað er v-core stillt á ?
( getur séð það með því að fara í bios og leitað að V-core eða CPU-ratio and voltage )
Er hugslanlegt að vélin þín þurfi bara góða ryksugun ?
( getur séð það með því að fara í bios og leitað að V-core eða CPU-ratio and voltage )
Er hugslanlegt að vélin þín þurfi bara góða ryksugun ?
[ CP ] Legionaire
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hegðar tölvan ykkar ekki illa þegar hún er svona heit hjá ykkur? mín gerði það allavegana þegar hún var svona heit. Einu sinni tók ég tölvuna mína úr gluggakistunni (var desperate á kælingu) og færði hana inní skrifborðsskápinn og þá komst tölvan ekki á netið og það kom error ef ég reyndi að starta leikjum. Síðan var allt í fínasta þegar tók hana loks úr skápnum.
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
zaiLex skrifaði:Hegðar tölvan ykkar ekki illa þegar hún er svona heit hjá ykkur? mín gerði það allavegana þegar hún var svona heit. Einu sinni tók ég tölvuna mína úr gluggakistunni (var desperate á kælingu) og færði hana inní skrifborðsskápinn og þá komst tölvan ekki á netið og það kom error ef ég reyndi að starta leikjum. Síðan var allt í fínasta þegar tók hana loks úr skápnum.
nibbs, hitinn ætti ekkert að hægja á tölvunni. Afhverju ætti hann að gera það?
Gleymdirðu bara ekki að tengja snúrur eða fokkaðir einhverju upp þegar þú varst að flytja á milli?
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:held að AthlonXP eigi að þola 90°, en mig grunar að það sé hærra, framleiðendur vilja bara gefa 100% örugga tölu
Borðarþol lyftna er t.d. í raun 5 sinnum meira heldur en það er gefið upp sem, til öryggis(hef ég heyrt)
Mörkin sem örgjörvinn brennur hreinlega yfir við eru sennilega eithvað hærri en 80 ° en hinsvegar er það mín reynsla að AMD XP verða óstabílir þegar þeir fara eithvað að ráði yfir 70 °.
En hinsvegar þá getur það komið niður á vinnslugetu vélarinnar að örgjörvinn sé mjög heitur , veit um dæmi þar sem 2600 XP @ c.a 2.2 ghz var að skora örlítið betur í 3dmark og sysmark í 40° með vatnskælingu en í c.a 70° með lofti.
[ CP ] Legionaire
-
- Kóngur
- Póstar: 6489
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það fer nú bara 100% eftir því hvað örgjörfinn er gerður úr góðum dyeum og hver spennan á þeim er hvað þeir þola mikinn hita og hvenar þeir byrja að verða óstabílir. ég hef séð örgjörfa keyra stable á 120°c (reyndar með v-core hækkað), en ég mæli ekki með því.
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur