Síða 1 af 1
Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 01:37
af peer2peer
Sælir, ég var að fá mér Corsair H80 og er hrikalega sáttur með hitastigið, en er ekki hægt að fá góðar en jafnframt nánast hljóðlausar viftur til að setja í staðinn fyrir original vifturnar sem fylgja. Þetta er 120mm viftur.
Hverjar eru hljóðlátustu 120mm vifturnar sem ganga með Corsair H80 ?
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 01:41
af Tiger
Scythe gentle typhoon ap 15En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 01:42
af AciD_RaiN
Ég á eina alveg helvíti hljóðláta sem er reyndar hvít sem ég skal koma með til þín á morgun ef þú vilt prófa hana...
Edit: Þetta er Tacens pro eitthvað...
Edit2: Akkúrat þessi
hérna
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 05:27
af vesley
Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 06:26
af mercury
vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
hlaut að koma að því.
en já þetta eru by far bestu vifturnar, þarft ekki að skoða neitt annað.
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 10:04
af Tiger
vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
Veeel gert, er þetta löngu komið? Og á bara fínasta verði! Hat's off to Kísildalur (sem ég btw hef aldrei verslað við áður en það mun breytast núna).
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 10:26
af mundivalur
Þeir gerðu mig líka glaðan, Þeir eru komnir með slatta af Geil Evo minnum
http://kisildalur.is/?p=1&id=6&sub=DDR3
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 20:46
af littli-Jake
http://kisildalur.is/?p=2&id=1737 þessi er nú talsvert hljóðlátari. Reyndar minni lofthreifigeta en ef planið er að vélin sé þögul.....
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 20:54
af mundivalur
Það er samt miklu betra að fá sér viftustýringu
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 21:17
af Xovius
Er sjálfur með þessar scythe gt ap15 viftur í kassanum mínum og þær eru alveg æðislegar. Mikið hljóðlátari en vifturnar sem ég var með á undan sem voru einmitt stock corsair viftur (var með h100).
Meira að segja þessar 5 scythe viftur sem ég er með eru hljóðlátari en bara 2 corsair viftur, svo ekki sé minnst á hvað þær virka miiikið betur
Já, bara verst að einu 4GB 2133MHz minnin (
http://kisildalur.is/?p=2&id=2050) eru GUL :S passar svo alls ekki inn í kassann minn
(btw, veit einhver um önnur 2133MHz minni hérna á íslandi sem eru rauð eða svört?)
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 21:31
af AciD_RaiN
Já þessar stock corsair viftur eru jafn háværar og þotuhreyfill og jafn þungar og fyrrverandi kærastan mín... En djöfull eru þessar H80 að kæla mikið betur en maður hélt...
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 21:41
af vesley
Tiger skrifaði:vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
Veeel gert, er þetta löngu komið? Og á bara fínasta verði! Hat's off to Kísildalur (sem ég btw hef aldrei verslað við áður en það mun breytast núna).
Tók eftir þessu fyrir örfáum dögum og trúði þessu varla
.
Eftirspurnin er svo gríðarleg af þessum viftum. Veit allavega að ég mun versla nokkur stykki hjá þeim.
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Mið 16. Maí 2012 23:36
af halli7
Fá sér viftustýringu.
Er með þessa :
http://kisildalur.is/?p=2&id=1798Hún er snilld
Re: Corsair h80 (hljóðlátari viftur)
Sent: Fim 17. Maí 2012 00:08
af Tiger
littli-Jake skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1737 þessi er nú talsvert hljóðlátari. Reyndar minni lofthreifigeta en ef planið er að vélin sé þögul.....
Það er nefnilega málið að framleiðendur eru mis heiðarlegir í því þegar þeir gefa upp loftflæði og hljóð. CoolerMater viftur eru t.d. frægar fyrir að vera langt frá speccum. En þesser Gentle Thypoon eru marg reyndar og þær eru eins og þær eiga að vera og þessvegna eru þetta vinsælustu viftur í heimi. Ekki að setja að Tacens viftan sé slæm, en tölurnar frá framleiðendum eru oft eitthvað sem maður þarf að taka með fyrirvara.