Ég er búinn að vera að fikta við yfirklukkun á tölvunni hjá mér og var að velta fyrir mér hvort einhver flinkur sem gæti hjálpað mér við stillingar á bios fyrir yfirklukkun.
Setup er í undirskrift.
Ég er búinn að vera að flakka með Vcore úr 1,35V uppí 1,55V en ég er ekki að fá stable stillingar yfir 3,8GHz. Any tips ? Anyone ? Google er ekki að hjálpa mér mikið.
Þegar ég stresstesta örgjörvarnn á 4GHz með Aida64, þá er hann í 40°C under load, og allt í góðu. En hinsvegar bluescreenar draslið eftir 10 mín í Prime95 .
Öll hjálp vel þegin!.
Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
Var með sama örgjörva í 4.0 og hann er sko ekki að ná hærra eða var ekki að gera það hjá mér... Hvað móðurborð ertu með?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
AciD_RaiN skrifaði:Var með sama örgjörva í 4.0 og hann er sko ekki að ná hærra eða var ekki að gera það hjá mér... Hvað móðurborð ertu með?
Gigabyte 990FXA-UD5. Ég verð allaveg að ná honum í 4GHz, annars bilast ég .
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
Hvað ertu búinn að gera? Ég þarf aðeins að skoða BIOS hjá þér til að rifja þetta upp
Hvað ertu mað voltin hátt??
Hvað ertu mað voltin hátt??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
AciD_RaiN skrifaði:Hvað ertu búinn að gera? Ég þarf aðeins að skoða BIOS hjá þér til að rifja þetta upp
Hvað ertu mað voltin hátt??
Ég skal bara smella myndum inn af biosnum. En annars er stock spennan 1,35V og ég hef farið alveg upp í 1,55V og eru það mörkin sem AMD segja að sé í lagi. Annars er kjarnahraðinn stock á 200MHz og multiplierinn er í 17x þannig örgjörvinn keyrir á 3,4GHz beint úr kassanum. Ég hef prófað að smella mulitpliernum uppí 20x, en tölvan chrashar í prime við það, einnig er ég búinn að prófa að stilla kjarnahraðann á 200-230MHz og laga multiplierinn miðað við það, og er ég ekki að fá stable hraða með því eins og komið er.
Þetta eru t.d. rosalega svipaðar stillingar og eru hjá mér. Sama CPU Frequency og svona. Hefur Northbridge tíðnin mikil áhrif á útkomuna eða ? hvað eru menn að fínstilla til þess að fá stable yfirklukkun ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
Ath. þetta er byggt á minni.
Lestu þér til um NB spennu og CPU>NB Spennu, og prufaðu að bumpa bæði, mér sýnist þú reyndar vera kominn með NB spennuna nógu hátt..
Þegar ég var að koma 1055t yfir 4Ghz var þetta miklu meira leikur með þessar spennur heldur en spennuna á örgjörvanum..
Lestu þér til um NB spennu og CPU>NB Spennu, og prufaðu að bumpa bæði, mér sýnist þú reyndar vera kominn með NB spennuna nógu hátt..
Þegar ég var að koma 1055t yfir 4Ghz var þetta miklu meira leikur með þessar spennur heldur en spennuna á örgjörvanum..
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
Klaufi skrifaði:Ath. þetta er byggt á minni.
Lestu þér til um NB spennu og CPU>NB Spennu, og prufaðu að bumpa bæði, mér sýnist þú reyndar vera kominn með NB spennuna nógu hátt..
Þegar ég var að koma 1055t yfir 4Ghz var þetta miklu meira leikur með þessar spennur heldur en spennuna á örgjörvanum..
Til þess að fyrirbyggja allann misskilning þá er þetta ekki mynd úr biosnum hjá mér eins og skrifaði þarna undir , en ég er aðeins búinn að vera að fikta með þessar spennur. Ég er búinn að vera að lesa aðeins um þetta á netinu og það er mjög mismunandi hvað mönnum finnst vera í lagi að hækka þessar spennur uppí. En ég tékka betur á þessu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
MarsVolta skrifaði:
Til þess að fyrirbyggja allann misskilning þá er þetta ekki mynd úr biosnum hjá mér eins og skrifaði þarna undir , en ég er aðeins búinn að vera að fikta með þessar spennur. Ég er búinn að vera að lesa aðeins um þetta á netinu og það er mjög mismunandi hvað mönnum finnst vera í lagi að hækka þessar spennur uppí. En ég tékka betur á þessu
Farðu með NB upp í það sem þú þorir, hugsa að þetta borð þoli vel 1.2, ekki taka mig á orðinu.
Og farðu svo með cpu-nb upp eitt til tvö bump í einu og athugaðu hvort þú fáir þetta stable, farðu svo að vinna í því að lækka þessar spennur aftur.
En já, lestu vel til hvað menn segja að sé safe á þessu borði áður en þú ferð að mínum leiðbeiningum
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
Lausnin liggur bara í því að skipta yfir í Intel þó það sé leiðinlegt að segja það
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
AciD_RaiN skrifaði:Lausnin liggur bara í því að skipta yfir í Intel þó það sé leiðinlegt að segja það
hehe , það fer í það á endanum. Það verður gert þegar maður á pening fyrir því .
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
MarsVolta skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Lausnin liggur bara í því að skipta yfir í Intel þó það sé leiðinlegt að segja það
hehe , það fer í það á endanum. Það verður gert þegar maður á pening fyrir því .
Ég var alltaf AMD maður þangað til ég ákvað að prófa Intel... Ég er ALDREI að fara til baka sko Líka ef maður byrjar að yfirklukka og allt það þá er AMD ekki málið því miður...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á Phenom II 965 BE
AciD_RaiN skrifaði:MarsVolta skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Lausnin liggur bara í því að skipta yfir í Intel þó það sé leiðinlegt að segja það
hehe , það fer í það á endanum. Það verður gert þegar maður á pening fyrir því .
Ég var alltaf AMD maður þangað til ég ákvað að prófa Intel... Ég er ALDREI að fara til baka sko Líka ef maður byrjar að yfirklukka og allt það þá er AMD ekki málið því miður...
Mig langar einungis að ná aðeins meira úr þessum blessaða örgjörva þangað til ég kaupi mér nýjann. Annars er ég kominn með hann í 4GHz(1,5V) og NB í 2,4GHz (1,2V) og er að stresstesta, sjáum hvernig þetta fer