Síða 1 af 1
ABIT EQ
Sent: Þri 13. Júl 2004 15:59
af machinehead
Fyrir ykkur sem notið þetta forrit, getið þið sagt mér hvað PWM er, skilst á manual'inum að það sé hitinn á psu en er ekki viss!!!
Sent: Þri 13. Júl 2004 17:47
af fallen
>:l~
Sent: Þri 13. Júl 2004 18:43
af Snorrmund
ÞEtta er ekki hitinn á psu!! Einhver útskyrði þetta fyrir mér fyrir svoldru.. Mynnnir að þetta séu þéttarnir kringum cpu..
Sent: Þri 13. Júl 2004 18:53
af axyne
PMW stendur fyrir Pulse Width Modulation.
það sem þú sérð rétt hjá örgjörvanum, littlu mosfettarnir og þéttarnir.
Sent: Þri 13. Júl 2004 19:19
af Fletch
Þetta er "draslið" sem að breytir volt rail'unum frá PSU'inu (mismunandi hvort verið er að nota 3.3V 5.0V eða 12V) í Volts sem örgjörvinn notar, t.d. notar P4 northwood 1.525V default
Þetta býr ekki til klukkutíðnina.
Fletch
Sent: Þri 13. Júl 2004 19:51
af Steini
Hvað eru þeir heitir hjá ykkur? þetta er í 32-33 hjá mér
Sent: Þri 13. Júl 2004 19:52
af axyne
Fletch skrifaði:Þetta er "draslið" sem að breytir volt rail'unum frá PSU'inu (mismunandi hvort verið er að nota 3.3V 5.0V eða 12V) í Volts sem örgjörvinn notar, t.d. notar P4 northwood 1.525V default
Þetta býr ekki til klukkutíðnina.
Fletch
Skrifað einmitt það sama og þú skrifaðir áðan en breytti síðan á síðustu stundu til að gera mig ekki að fífli.
ég helt annars að það héti Switch mode sem sér um að breyta og smootha dc spennuna fyrir örgjörvan.
Sent: Þri 13. Júl 2004 19:55
af machinehead
Steini skrifaði:Hvað eru þeir heitir hjá ykkur? þetta er í 32-33 hjá mér
Svipað hjá mér...