Razer Mamba White Mod

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Razer Mamba White Mod

Pósturaf Frost » Fös 27. Apr 2012 10:45

Góðan daginn. Í gær ákváðum ég og einn félagi minn að skella okkur í smá mod á Mamba músinni minni :)

Skelltum hvítri vinyl filmu á músina og mér fannst það koma helvíti vel út.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Afsaka samt gæðin á myndunum. Ekki beint frábær myndavél á símanum mínum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf oskar9 » Fös 27. Apr 2012 11:29

lýtur mjög vel út, mín er byrjuð að flagna aðeins að ofan. þarf að gera eitthvað svipað, hvar fenguð þið þessa filmu ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf Frost » Fös 27. Apr 2012 12:00

oskar9 skrifaði:lýtur mjög vel út, mín er byrjuð að flagna aðeins að ofan. þarf að gera eitthvað svipað, hvar fenguð þið þessa filmu ?


Enso minnir mig. Hann keypti þetta þannig ég er voða fá fróður um þetta en var alveg pottþétt Enso.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf AndriKarl » Fös 27. Apr 2012 13:54

oskar9 skrifaði:lýtur mjög vel út, mín er byrjuð að flagna aðeins að ofan. þarf að gera eitthvað svipað, hvar fenguð þið þessa filmu ?

Enso í skeifunni.

wrappaði líka blackwidow lyklaborðið mitt í gærkvöldi
Mynd

Er svona aðeins búinn að vera að æfa mig, hér eru t.d. fyrstu hlutirnir sem ég wrappaði, mjög auglós mistök á kassanum sem hefði verið mjög auðvelt að laga.
Mynd

Mynd



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf AndriKarl » Fös 27. Apr 2012 16:18

og svo bara alveg óvart wrappaði ég deathadderinn minn :-"
Mynd



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Apr 2012 16:41

Þetta virðist vera flott :D hefði viljað link á dótið til að gera svona og kanski smá lýsingu :D



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf Frost » Fös 27. Apr 2012 17:00

Ég horfði í raun bara á þetta myndband og sá hvernig þeir gerðu þetta og fattaði þetta sjálfur: http://www.youtube.com/watch?v=YzIFhvtWWzk

Þannig það sem þig vantar er:

Hitabyssa.
Stensil föndur hnífur http://www.tomstundahusid.is/product_in ... ts_id=4558 ódýrt.
Vinyl filmuna. Kaupir hana bara hjá Enso, borgar kringum 1.800 kr. fyrir fermeterinn.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 27. Apr 2012 17:08

Veistu hvort þeir séu með eitthvað úrval af litum??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf AndriKarl » Fös 27. Apr 2012 17:10

AciD_RaiN skrifaði:Veistu hvort þeir séu með eitthvað úrval af litum??

Þeir eru með mjög mikið úrval, fullt af litum og áferðum.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf AndriKarl » Fös 27. Apr 2012 17:12

Frost skrifaði:Ég horfði í raun bara á þetta myndband og sá hvernig þeir gerðu þetta og fattaði þetta sjálfur: http://www.youtube.com/watch?v=YzIFhvtWWzk

Þannig það sem þig vantar er:

Hitabyssa.
Stensil föndur hnífur http://www.tomstundahusid.is/product_in ... ts_id=4558 ódýrt.
Vinyl filmuna. Kaupir hana bara hjá Enso, borgar kringum 1.800 kr. fyrir fermeterinn.

Verðið á filmunni fer auðvitað eftir hvernig filmu þú kaupir ;)
En þessi hvíta er með því ódýrara sem þeir eru með, borgaði 1808kr fyrir 1,2x1m og það er búið að duga í heilan helling af drasli.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Apr 2012 17:28

Takk fyrir uppls. :happy verst að það sé ekki hægt að sjá úrvalið á netinu ,ný farinn úr bænum :mad




Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Razer Mamba White Mod

Pósturaf Sindri A » Sun 27. Maí 2012 13:17

Frost skrifaði:Ég horfði í raun bara á þetta myndband og sá hvernig þeir gerðu þetta og fattaði þetta sjálfur: http://www.youtube.com/watch?v=YzIFhvtWWzk

Þannig það sem þig vantar er:

Hitabyssa.
Stensil föndur hnífur http://www.tomstundahusid.is/product_in ... ts_id=4558 ódýrt.
Vinyl filmuna. Kaupir hana bara hjá Enso, borgar kringum 1.800 kr. fyrir fermeterinn.



SV authorised detailer :happy
Annars eru sumir litir/áferðir dýrari