Sprenging í PSU
Sent: Lau 10. Júl 2004 18:46
Snillingurinn ég var að fá mér nýjan kassa með Thermaltake purepower 420 W powersupplyi og álpaðist til að stinga því í samband og tékka ekki á því hvort að það væri á 110 v í staðinn fyrir 220 ( auðvitað var það á 110 ! ) og auðvitað kom þessi líka skemtilega sprenging og brunalykt.
Það sem ég er að spá í er það hvort að græjan sé ónýt eða er eithvað öryggi í þessu sem springur ?
Það sem ég er að spá í er það hvort að græjan sé ónýt eða er eithvað öryggi í þessu sem springur ?