Síða 1 af 1

Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa

Sent: Lau 07. Apr 2012 03:24
af birgirdavid
Gott kvöld elsku vaktarar.
Ég er með smá pælingu, er núna með tölvuna mína í Cooler Master HAF X tölvukassa en mér finnst hann bara svo hávær svo ég á annan tölvukassa Antec Mini P180 en hann er gerður fyrir micro-ATX móðurborð.
Svo móðurborðið sem er í HAF X kassanum er Atx, get ég reynt að fitta Atx móðurborð yfir í hinn kassann ?

Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa

Sent: Lau 07. Apr 2012 03:26
af gardar
Eru ekki flestir kassar með götum fyrir bæði ATX og micro ATX?

Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa

Sent: Lau 07. Apr 2012 03:26
af Klemmi
Nopes, sorry kallinn minn :(

En annars víxlaðirðu subjectinu, ert að meina ATX móðurborð í Micro-ATX kassa....

Re: Micro-Atx móðurborð í Atx tölvukassa

Sent: Lau 07. Apr 2012 03:32
af birgirdavid
Ohh andskotinn haha en takk fyrir svarið, jú er meina það ;)