Síða 1 af 1

Tengingar við móðurborð

Sent: Þri 06. Júl 2004 19:15
af machinehead
Nú þegar ég opnaði Demon kassann minn að framan sé ég fullt af svona litlum svortum tengjum(MIC BIAS, MIC IN, 1+D, 1-D, Ground, +VCC, og fleira og fleira) Hvar á þetta að fara í móðurborðið...

Sorry að ég sé búinn að senda svona marga "tilgangslausa" pósta hingað!

Sent: Þri 06. Júl 2004 19:20
af Snorrmund
ofast er þessu lýst í móðurborðs bæklingnum..

Sent: Þri 06. Júl 2004 19:22
af machinehead
Okay, takk :D :D :D

Sent: Þri 06. Júl 2004 19:24
af fallen
R T F M

Re: Tengingar við móðurborð

Sent: Þri 06. Júl 2004 19:50
af MezzUp
machinehead skrifaði:Sorry að ég sé búinn að senda svona marga "tilgangslausa" pósta hingað!

there are no stupid questions, only stupid answears......:
Fallen skrifaði:R T F M


(annars mættirðu nú reyna að vera meira sjálfbjarga)

Sent: Þri 06. Júl 2004 20:33
af machinehead
er bara hræddur um að eyðileggja eitthvað af þessum rándýra vélbúnaði :(

Sent: Mið 07. Júl 2004 17:16
af Pandemic
Ef þú getur þetta ekki sjálfur látu annan setja þetta saman fyrir þig.
T.d þegar maður er byrjaður að komast á lagið með að setja svona saman er maður ekki nema svona hálftíma-klukkutíma að smella öllu saman jafnvel styttra

Sent: Fim 08. Júl 2004 02:25
af machinehead
Ertu þá að tala um 30-60 mín. með því að setja upp BIOS eða tekur það lengri tíma

Sent: Fim 08. Júl 2004 12:02
af MezzUp
machinehead skrifaði:Ertu þá að tala um 30-60 mín. með því að setja upp BIOS eða tekur það lengri tíma

lítil eða enginn uppsetning í BIOS oftast.
eða varstu nokkuð að tala um stýrikerfi(OS)?

Sent: Fim 08. Júl 2004 20:56
af machinehead
Nei ég var að meina BIOS

Sent: Fim 08. Júl 2004 21:18
af MezzUp
machinehead skrifaði:Nei ég var að meina BIOS

voða lítil uppsetning þar (ef að þú veist hvað þarf að gera ;))

Sent: Fim 08. Júl 2004 21:26
af Pandemic
maður rennir yfir það og breytir því sem þarf að breyta og búið tekur nú bara nokkrar sec