Vökvakælingar til sölu á íslandi?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Er enginn að selja vökvakælingar hér á landi, væri flott að geta keypt eitthvað kit hreinlega?
Einhver fróður um þetta annars hvar er æskilegt að panta?
Fyrirfram þakkir og knús.
Einhver fróður um þetta annars hvar er æskilegt að panta?
Fyrirfram þakkir og knús.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
nei enginn, en þú getur fengið það í gegnum buy.is
en þetta er einn af þessum hlutum sem þarf að sérpanta.
en þetta er einn af þessum hlutum sem þarf að sérpanta.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Ég á eitthvað dót sem ég gæti mögulega selt þér...
Hvaða hlutum ertu að leita að?
Hvaða hlutum ertu að leita að?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
worghal skrifaði:nei enginn, en þú getur fengið það í gegnum buy.is
en þetta er einn af þessum hlutum sem þarf að sérpanta.
Geta alveg örugglega fleiri verslanir en buy.is sérpantað þetta fyrir hann, margar þeirra með "beint" samband við stóra birgja sem eiga flestallt til.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Ertu að leita að einhverju svona löguðu ? http://tl.is/voruflokkur/ihlutir/kaelin ... akaelingar
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
@tt er ellavegana með corsair H80 og H100
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
vesley skrifaði:worghal skrifaði:nei enginn, en þú getur fengið það í gegnum buy.is
en þetta er einn af þessum hlutum sem þarf að sérpanta.
Geta alveg örugglega fleiri verslanir en buy.is sérpantað þetta fyrir hann, margar þeirra með "beint" samband við stóra birgja sem eiga flestallt til.
ég mundi bara halda að buy.is væru ódýrastir þegar kemur að svona sérpöntunum.
en vissulega er hægt að fá þetta pantað gegnum aðrar búðir.
mér finnst að þessar búðir ættu að minsta kostið að bjóða upp á XSPC kits og fleira á heimasíðunum sínum en lista bara undir sem "sérpöntun"
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Í raun langaði mig bara að prófa að setja svona saman hef aldrei gert það og dauðlangar að sjá hvernig þetta kemur út...
Garðar hvað ert þú með?
Annars var ég að pæla í meira custom heldur en svona h80 eða þannig búnað langar að geta kælt allt heila klabbið, sem sé örgjörva og skjákort (tvö) eða það var svona hugmyndinn.
Any tips með það annars hvernig er best að snúa sér, vildi gjarnan heyra frá ykkur ef þið eruð með reynslu og með hverju þið mælið jafnvel.
Garðar hvað ert þú með?
Annars var ég að pæla í meira custom heldur en svona h80 eða þannig búnað langar að geta kælt allt heila klabbið, sem sé örgjörva og skjákort (tvö) eða það var svona hugmyndinn.
Any tips með það annars hvernig er best að snúa sér, vildi gjarnan heyra frá ykkur ef þið eruð með reynslu og með hverju þið mælið jafnvel.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Þá mæli ég með að versla hjá http://www.dangerden.com Áratuga reynsla en kannsi soldið stór verðmiði... Svo var ég að rekast á þetta hérna... Alveg sniðug lesning
http://www.pcworld.com/article/227964/p ... rself.html
http://www.pcworld.com/article/227964/p ... rself.html
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
inservible skrifaði:Garðar hvað ert þú með?
Ég er með triple rad, reservoir, pumpu, slöngur og 775 blokk sem er mögulega falt fyrir rétt verð
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
overclock3d.net mælir með http://www.specialtech.co.uk/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Spurningin er alltaf hvað ertu tilbúinn að eyða í þetta? Ef þú ætlar einnig að vatnskæla tvö skjákort verður þetta dáldið dýrt. Hvernig skjákort ertu með?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
worghal skrifaði:overclock3d.net mælir með http://www.specialtech.co.uk/
x2 hef 2x pantað hjá þeim og held ég geri það áfram.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
mercury skrifaði:worghal skrifaði:overclock3d.net mælir með http://www.specialtech.co.uk/
x2 hef 2x pantað hjá þeim og held ég geri það áfram.
Eru þeir ekki líka frekar snöggir að senda??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Takk fyrir frábær tips, er með 2 yfirklukkuð GTX460 og i7 2600k sandy bridge 3,4 klukkaðan í 4,1 (1155 sökkull) langar einnig að koma honum hærra.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
inservible skrifaði:Takk fyrir frábær tips, er með 2 yfirklukkuð GTX460 og i7 2600k sandy bridge 3,4 klukkaðan í 4,1 (1155 sökkull) langar einnig að koma honum hærra.
Að mínu mati þá borgar sig ekki að vatnskæla GTX460
Það er mjög dýrt að kaupa "Custom" vatnskælingu og hvað þá ef þú ætlar að hafa fleira en 1 íhlut í loopinu.
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
ju specialtech hafa afgreitt pantanirnar á um 2 dögum. var kominn með það sem var sent heim á 4 dögum ef ég man rétt. 4-5dagar
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
..fleiri sem taka undir með vesley að vökva kæling fyrir gtx 460 sli sé ekki þess virði eða?
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
2 blokkir á svona kort og þessháttar kram er slatta aur. myndi ekki leggja í það á svona kortum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Ég er með 460 og mér myndi ekki detta í hug að vatnskæla það en langar að vatnskæla þegar ég fæ mér eitthvað fullorðins...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Ódýrasta 460GTX blokkin sem ég fann var á um 70€ sem er 11.000 - 12.000 kall. 24.000 fyrir tvær + sendingarkostnaður + VSK, þannig að nei ég mundi ekki halda að það sé þess virði.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
ég mundi ekki telja það þess virði að setja 460 á vatn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
braudrist skrifaði:Ódýrasta 460GTX blokkin sem ég fann var á um 70€ sem er 11.000 - 12.000 kall. 24.000 fyrir tvær + sendingarkostnaður + VSK, þannig að nei ég mundi ekki halda að það sé þess virði.
Ef við horfum á viftukælingar fyrir skjákort sem eru til sölu hér á klakanum, þá slaga þær nú hátt upp í 11-12þús kallinn sem þú nefndir.
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_108
Mér finnst persónulega ekkert að því að borga 11-12þús kall (plús vsk og shipping) fyrir vatnsblokk á skjákort, þar sem við erum jú að tala um frekar fullorðins kælingar setup.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
gardar skrifaði:braudrist skrifaði:Ódýrasta 460GTX blokkin sem ég fann var á um 70€ sem er 11.000 - 12.000 kall. 24.000 fyrir tvær + sendingarkostnaður + VSK, þannig að nei ég mundi ekki halda að það sé þess virði.
Ef við horfum á viftukælingar fyrir skjákort sem eru til sölu hér á klakanum, þá slaga þær nú hátt upp í 11-12þús kallinn sem þú nefndir.
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_108
Mér finnst persónulega ekkert að því að borga 11-12þús kall (plús vsk og shipping) fyrir vatnsblokk á skjákort, þar sem við erum jú að tala um frekar fullorðins kælingar setup.
22-24k + vsk og flutning, til að ná aðeins hærri klukkum á GTX460?
Algjörlega án þess að vera með leiðindi þá vatnskældi ég svona kort fyrir rúmu ári síðan og þá fannst mér það eiginlega of seint..
Myndi skella vatni á örgjörvan, og síðan myndi ég huga að því að uppfæra skjákort"in" og skella vatni á næsta kort (Já ég skrifaði þetta í eintölu).
Ekki nema hann sé sáttur með performance-ið út næstu tvö ár og/eða sé meira að spá í hávaða en hitt..
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Vökvakælingar til sölu á íslandi?
Skil ekki alveg hvað þú meinar með of seint?, þar sem að hávaðinn í kortunum fer nú ekki með tímanum nema að viftan bara hreinlega gefi sig. Kælingin yrði þar að auki betri og ending þar með lengri ef um mikla yfirklukkun er að ræða. En hvort það sé þess virði var nú einfaldlega það sem var verið að ræða sýndist mér á öllu og hef ég ákveðið að skella mér á eitthvað kit enfaldlega tl að öðlast reynslu á þessu sviði ásamt því að fá betri kælingu og minni hávaða.