Frábær einangrun "hljóð"


Höfundur
Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Frábær einangrun "hljóð"

Pósturaf Binninn » Fös 14. Mar 2003 22:59

Blessaðir allir...

Ég fór í verslun í Ármúlanum .. við hliðina á ANZA beint á móti JóaÚtherja
og keypti þessa líka frábæru hljóðeinangrun í kassann minn...

þetta er Korkur sem ég keypti í metravís og límdi inní kassann og viti menn hann er hljóðlátari...en fyrr og korkurinn gerir það að verkum að draslið hitnar ekki meira ...þrátt fyrir einangrun...

Kíkið á það.. ;-)


KK
Binninn



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 14. Mar 2003 23:26

...ekki áttu myndir af þessu stórvirki sem þú nennir að deila með okkur ninum ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 15. Mar 2003 09:38

Hmm, endilega segðu meira. Hvað kostaði þetta? Hvaða heitir þetta? Hvernig kassa ertu með? Hitnar draslið ekkert meira segirðu?




Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Shroom » Þri 18. Mar 2003 19:54

http://www.quietpc.com er stálið ef þú villt hljóðláta vél :8)




glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Fim 27. Mar 2003 01:03

Var mikill hávaði í tölvunni og ef svo er hvaðan kom hávaðinn?(veit hann kom úr tölvunni)


Karmella er ávalt karmella