Síða 1 af 1
Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 19:58
af halli7
Langar að koma örgjörvanum í svona 4-4,5 ghz en er ekki alveg sá besti í að overclocka og var að vona að þið getið hjálpað mér.
Er með :
i7 2600k
Asus p8p67 pro
Noctua NH-D14
Vantar að vita hvaða stillingar ég á að nota og í hvað ég á að stilla voltin hjá mér.
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 20:08
af Eiiki
Talaðu við
mundivalur, ég veit hann hefur gaman af því að hjálpa fólki með þetta
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 20:09
af AciD_RaiN
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 20:31
af halli7
AciD_RaiN skrifaði:http://www.overclock.is/showthread.php?143-Overclock-ASUS-P8P67-Pro-Evo-Deluxe-OC
Á ég bara að stilla allt það sama hjá mér?
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 20:49
af mundivalur
sko það fer allt eftir hve hátt þú ætlar ,ættir að geta verið með voltin í auto ef þú ætlar ekki hærra en 4.4ghz
undir Advanced er þetta dót Enhanced.intel.S.T, C1E/ C3/C6 Ég persónulega geri Disable á allt þetta
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 20:51
af halli7
mundivalur skrifaði:sko það fer allt eftir hve hátt þú ætlar ,ættir að geta verið með voltin í auto ef þú ætlar ekki hærra en 4.4ghz
undir Advanced er þetta dót Enhanced.intel.S.T, C1E/ C3/C6 Ég persónulega geri Disable á allt þetta
4,4 ghz væri fínt.
En einhversstaðar sá ég það að það væri betra að stillar voltin sjálfu er það ekki rétt?
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 21:06
af AciD_RaiN
Ég var sjálfur búinn að panta mér svona borð en það fór til fjandans hjá budin.is en ég mæli með þessu video-i
http://www.youtube.com/watch?v=3vBN-cBPs98
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 21:12
af worghal
4.4ghz, uss, fara hærra
amk 4.8
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 21:20
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:4.4ghz, uss, fara hærra
amk 4.8
x2
Þú ert með það góða kælingu að þú át alveg að þola það
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 21:47
af mundivalur
Það er dágóð stund eða dagar að finna hve lá volt örgjafinn þarf, byrjaðu í auto svo þegar þú ert búinn að læra aðeins meira og kanski færðu einhvern tímann fallegan bláan skjá
( skrifa hvaða tölur eru í fyrsta villu runu Td. 000000124) þá er hægt að spjalla meira
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 21:59
af Tiger
Láttu ekki plata þig í einhverja vitleysu. Fyrst þú þarft mikla hjálp við þetta myndi ég lesa mig til fyrst og fremst til að skilja útá hvað yfirklukkun gengur og hvað þú ert í raun að gera og hvað þú þarft að gera til að framkvæma það og ná þínu markmiði. Uppá framhaldið og framtíðina að gera ef þetta er eitthvað sem þú hefur áhuga á þá er miklu betra að gera þetta frá grunni og auðveldar allt troubleshoot ofl seinna meir (belive you me, there will be trouble shooting). Gefðu þér tíma, lærðu, lestu og googlaðu og þá verður þetta miklu skemmtilegra.
Að herma eftir einhverjum stillingum hjá öðrum kennir þér ekki neitt og ekkert víst að virki.
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:16
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:Láttu ekki plata þig í einhverja vitleysu. Fyrst þú þarft mikla hjálp við þetta myndi ég lesa mig til fyrst og fremst til að skilja útá hvað yfirklukkun gengur og hvað þú ert í raun að gera og hvað þú þarft að gera til að framkvæma það og ná þínu markmiði. Uppá framhaldið og framtíðina að gera ef þetta er eitthvað sem þú hefur áhuga á þá er miklu betra að gera þetta frá grunni og auðveldar allt troubleshoot ofl seinna meir (belive you me, there will be trouble shooting). Gefðu þér tíma, lærðu, lestu og googlaðu og þá verður þetta miklu skemmtilegra.
Að herma eftir einhverjum stillingum hjá öðrum kennir þér ekki neitt og ekkert víst að virki.
Þetta er reyndar svo satt. Maður getur bara orðið svo gráðugur en það getur líka bara endað með ósköpum
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:24
af Moquai
Myndi fá eitthvern sem er með þekkingu af yfirklukkun að gera þetta fyrir þig.
Ekki sniðugt að fara yfirklukka ef þú veist 0 hvað þú ert að gera, getur endað allt með ósköpum =].
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:26
af AciD_RaiN
Moquai skrifaði:Myndi fá eitthvern sem er með þekkingu af yfirklukkun að gera þetta fyrir þig.
Ekki sniðugt að fara yfirklukka ef þú veist 0 hvað þú ert að gera, getur endað allt með ósköpum =].
Hvar er fúttið í því að fá einhvern til að gera þetta fyrir sig? Þetta er bara æfing og maður lærir ekkert nema maður geri hlutina sjálfur en það er allt í lagi að fá aðstoð
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:34
af halli7
Prófaði að hækka í 4,2 ghz og með voltin á auto.
Búinn að hafa prime95 í gangi í klukkutíma og hitinn fer ekki yfir 69 gráður.
Er búinn að skoða fullt af efni á netinu og er einhvað að byrja að fatta þetta.
Ætla að prófa að hafa þetta svona eins og það er og svo hækka þetta kannski seinna þegar ég verð búinn að læra meira á þetta
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:46
af Senko
Mundi fara í 4.6GHz fyrir everyday use.
AUTO Voltage er bad idea, yfirvoltar allt of mikið, þú gætir jafnvel keyrt tölvuna a 4.6GHz með voltunum sem þú færð úr 4.2 AUTO settings.
Re: Vantar smá hjálp með overclock á i7 2600k
Sent: Þri 14. Feb 2012 22:53
af halli7
Senko skrifaði:Mundi fara í 4.6GHz fyrir everyday use.
AUTO Voltage er bad idea, yfirvoltar allt of mikið, þú gætir jafnvel keyrt tölvuna a 4.6GHz með voltunum sem þú færð úr 4.2 AUTO settings.
Prófa það á morgun, nenni ekki að hugsa meir útí þetta núna.